
Leiksjóri myndarinn er enginn annar en Lasse Hallstrom sem hefur t.d. leikstýrt Mit live som en hund, What’s Eating Gilbert Grape, The Cider House Rules og Chocolat.
Leikarahópurinn er ekki af verri endanum – ásamt Kevin Specey leika Julianne Moore, Judi Dench, Cate Blanchett og Scott Glenn aðalhlutverkin.
Ėg sá trailerinn frá myndinni og leist mjőg vel á hana. Thad var einnig eitthvad svo islenskt við hana – landslagið, veðrið, sjómennirnir… og ég get svo svarid að ég sá glitta i islenska lopapeysu!
The Shipping News verður frumsýnd hér ytra than 25. desember.
Trailerinn er á: Miramax.com