
Sylvester Stallone ( eins og allir vita ) var ein aðalhasarhetjan fyrir nokkrum árum, en nú á dögum virðist fólk ekki lengur spennt fyrir good old fashioned “beat´em Up” action, þannig að hann Sly má fara að vara sig á Nic Cage og öðrum. En hann Stallone ÞARF á mega-hitti að halda, út af því að Síðustu tvær myndir hans, Get Carter og Driven voru hálfgerð flopp ( sérstaklega Get Carter ). En ég sé ekki hvernig maðurinn ætlar að afla sér vinsælda með einhverjum lo-life hugmyndum eins og Rambo 4. Allavega ætlar vöðvabúntið að reyna og við skulum bara sjá hvernig fer.