Nú er náttúrulega komin ný öld og sú tuttugasta að baki okkar. Mig langaði því aðeins að taka saman 20. öldina í nokkrum brotum sem ég myndi raða saman einhvern veginn svona.
1. Fyrst kæmi smá mynd af Chaplin að sjálfsögðu trúlegast úr Gullæðinu eða jafnvel Einræðisherranum.
2.Síðan kæmi “Rosebud” úr Citizen Kane
3.Sturtusenan úr Pshyco
4.Bonnie og Clyde skotinn í tætlur
5.Robert De Niro að segja “You talking to me”
6.Byrjunin á Star Wars
7.Fæðingin á geimverunni í Alien
8.Tunglatriðið í E.T.
9.Þegar Marlon Brando kemur úr skugganum í Apocalypse Now
10.Ormagangaatriðið í 2001: A Space Odyssey
11.Jack Nicholson að brjóta hurðina í The Shining
12.Hákarlinn úr Jaws að ráðast á einhvern
13.Mynd af Harrison Ford í Blade Runner
14.Rocky að hlaupa upp stigana
15.Tortímandinn að segja “I´ll be back”
16.Clint Eastwood að taka af sér járnplötuna í The Good,The Bad and The Ugly
17.Eastwood aftur “Do you feel lucky” sem Dirty Harry
18.Dustin Hoffman að segja “I´m walking here” í Midnight Cowboy
19.Indiana Jones að skjóta sverðakallinn
20.Frelsisstyttan í Apaplánetunni
21.Brando sem Guðfaðirinn
22.Lestarstöðvaratriðið í The Untouchables
23.De Niro laminn í köku í Raging Bull
24.Steve McQueen á mótorhjólinu í The Great Escaspe
25.John McClane að hoppa af Nakatomibyggingunni í Die Hard
26.Stelpan/djöfullinn ælir á prestinn í The Exorcist
27.Geimverur heilsa í Close Encounters of the third kind
28.King Kong skotinn á Empire State
29.Gary Oldman sem Oswald í JFK
30.Doc og Marty að fara inn í tímavélina í Back to the Future
31.Sean Connery að segja “Bond, James Bond” í Dr.No
32.Rússneska rúllettan í Deer Hunter
33.Hannibal Lecter í klefanum sínum
34.Riggs og Murtaugh kynningin í Leathal Weapon
35.Tim Robbins fyrir utan fangelsið í Shawshank Redemption
36.Mr. Blonde yfirheyrslan í Reservoir Dogs
37.R.Lee Ermey sem þjálfarinn í Full Metal Jacket
38.Tortímandinn á mótorhjólinu í T2
39.Dr. Kimble stekkur fram af stíflunni í The Fugitive
40.Skotbardaginn í The Wild Bunch
41.Fuglaárás í The Birds
42.Forrest Gump á bekknum að bjóða súkkulaði
43.Jules og Vincent í Pulp Fiction
44.Liam Neeson í Schindlers List
45.Mickey og Mallory í NBK
46.Sean Penn að ganga í Dead Man Walking
47.Kevin Spacey í yfirheyrslu í The Usual Suspects
48.William Wallace að lyfta sverði í Braveheart
49.Steve Buscemi að grafa í snjónum í Fargo
50.Kevin Spacey í baksætinu í Se7en
51.Eastwood að munda haglabyssuna í Unforgiven
52.Kevin Costner að skjóta vísund í Dances with wolves
53.Tom Hanks sem Miller höfuðsmaður í Saving Private Ryan
54.Ed Norton að hylja hakakrossinn í American History X
55.“I see dead people”
56.Russel Crowe að tala í símann við Al Pacino í Insider
57.Neo að forða sér frá byssukúlum í The Matrix

Ég veit að ég er örugglega að gleyma milljón atriðum en þetta er brotin mín eftir mínu minni og smekk. Vonandi að fólk fari ekki að kasta skít þótt ég hafi gleymt einhverju atriði. Endilega bara bendið mér á ef það eru einhver atriði sem ættu heima á svona lista sem ég er að gleyma. Annars vil ég bara þakka fyrir frábæra kvikmyndaöld og vona ég að næsta öld verði ennþá betri hvað kvikmyndagerð varðar.

-cactuz
áhorfandi