ÞIÐ SEM HAFIÐ EKKI SÉÐ MYNDINA SKULUÐ HÆTTA AÐ LESA NÚNA ÞVÍ HÉR KÉMUR SMÁ SPOILER.
Nú myndin er ekki gallalaus þrátt fyrir að vera hans besta mynd í langan tíma. Steven gamli er orðinn soldið gamall en hann fær hjálp frá ekki ómerkari manni en DMX sem átti ábyggilega sinn þátt í gróða myndarinnar.
Segal er góður að vanda en hann slæst aðeins minna í þessari mynd heldur en hinum myndum sínum.
DMX er alveg rosalega flottur í sínu hlutverki og skilar sínu vel.
Í enda myndarinnar getur maður séð mjög óraunverulegt atriði þar sem þyrla spilltu löggunar festir stigann í litlu frárennsliröri eða því um líkt og kemst ekki áfram og hrapar á endanum.
Segal getur gert ágætar myndir en svona smáatriði verður að laga.
Allt í allt þá er þetta fín mynd og kanski er hann að komast á beinu brautina.
***/*****
Þess má geta að ég er ekki kynþáttahatari, ég hata alla jafnt.