Eddu verðlaunin 2001 Tilnefningar fyrir árið 2001


Bíómynd ársins:

“Íkingút”
Framleiðendur: Friðrik Þór Friðriksson og Hrönn Kristinsdóttir fyrir Íslensku kvikmyndasamsteypuna
Leikstjóri: Gísli Snær Erlingsson
Handrit: Jón Steinar Ragnarsson

“Mávahlátur”
Framleiðandi: Kristín Atladóttir fyrir Ísfilm
Leikstjóri: Ágúst Guðmundsson
Handrit: Ágúst Guðmundsson

“Villiljós”
Framleiðendur: Skúli Malmquist og Þórir Snær Sigurjónsson fyrir ZikZak kvikmyndir
Leikstjórar: Ásgrímur Sverrisson, Dagur Kári Pétursson, Einar Þór Gunnlaugsson, Inga Lísa Middleton, Ragnar Bragason
Handrit: Huldar Breiðfjörð


Leikstjóri ársins:

Ágúst Guðmundsson fyrir “Mávahlátur”
Gísli Snær Erlingsson fyrir “Íkingút”
Ragnar Bragason fyrir “Fóstbræður”




Leikari ársins:

Hjalti Rúnar Jónsson
fyrir “Íkingút”
Jón Gnarr
fyrir “Fóstbræður”
Pálmi Gestsson
fyrir “Íkingút”




Leikkona ársins:

Halldóra Geirharðsdóttir
fyrir “Þá yrði líklega farin af mér feimni”
Margrét Vilhjálmsdóttir
fyrir “Mávahlátur”
Ugla Egilsdóttir fyrir
“Mávahlátur”



Leikari ársins í aukahlutverki:

Björn J. Friðbjörnsson fyrir “Villiljós”
Eyvindur Erlendsson fyrir “Mávahlátur”
Hilmir Snær Guðnason fyrir “Mávahlátur”



Leikkona ársins í aukahlutverki:

Halldóra Geirharðsdóttir fyrir “Mávahlátur”
Kristbjörg Kjeld fyrir “Mávahlátur”
Sigurveig Jónsdóttir fyrir “Mávahlátur”


Handrit ársins:

Ágúst Guðmundsson fyrir “Mávahlátur”
Huldar Breiðfjörð fyrir “Villiljós”
Jón Steinar Ragnarsson fyrir “Íkingút”


Sjónvarpsþáttur ársins:

“Mósaík”
Umsjón: Jónatan Garðarsson
Dagskrárgerð: Jón Egill Bergþórsson og Þiðrik Ch. Emilsson
Framleiðandi: Sjónvarpið

“Ok”
Umsjón: Harpa Rut Hilmarsdóttir og Vigdís Þormóðsdóttir
Dagskrárgerð: Haukur Hauksson og Steinunn Þórhallsdóttir
Framleiðandi: Sjónvarpið

“Tantra - Listin að elska meðvitað”
Umsjón: Guðjón Bergmann
Dagskrárgerð: Ingvar Á. Þórisson
Framleiðandi: Skjár einn




Sjónvarpsverk/stuttmynd ársins:

“Fóstbræður”
Leikstjórn: Ragnar Bragason
Handrit: Handrit: Helga Braga Jónsdóttir,Jón Gnarr, Sigurjón Kjartansson, Þorsteinn Guðmundsson.
Framleiðendur: Stöð 2

“Krossgötur”
Leikstjóri: Sigurður Kaiser
Handrit: Björn Helgason, Sigurður Kaiser
Framleiðandi: Friðrik Þór Friðriksson

“Þá yrði líklega farin af mér feimni”
Leikstjórn: María Kristjánsdóttir
Handrit: María Kristjánsdóttir
Framleiðandi: Sjónvarpið


Heimildarmynd ársins:

“Braggabúar”
Stjórnandi: Ólafur Sveinsson
Handrit: Ólafur Sveinsson
Framleiðendur: Ólafur Sveinsson og Guðmundur Lýðsson

“Fiðlan”
Stjórnandi: Steinþór Birgisson
Handrit: Fríða Björk Ingvarsdóttir
Framleiðandi: Gina Bonmariage fyrir Anima film

“Lalli Johns”
Stjórnandi: Þorfinnur Guðnason
Handrit: Þorfinnur Guðnason
Framleiðendur: Guðbergur Davíðsson og Þorfinnur Guðnason fyrir Villing ehf.

Sjónvarpsfréttamaður ársins:

Árni Snævarr Stöð 2
Eva Bergþóra Guðbergsdóttir Stöð 2
Ómar Ragnarsson Sjónvarpinu

(Fréttavalnefnd tilnefnir þrjá aðila og velur síðan einn úr þeirra hópi. Það val verður tilkynnt á Edduhátíðinni).



Vinsælasti sjónvarpsmaður ársins:


Gallup á Íslandi gerir skoðanakönnun meðal þjóðarinnar um vinsælasta sjónvarpsmanninn. Úrslitin verða kunngjörð á Edduhátíðinni þann 11. nóvember.



Heiðursverðlaun ÍKSA:

Gunnar Eyjólfsson og Kristbjörg Kjeld fyrir framlag sitt til íslenskra bíó- og sjónvarpsmynda



Framlag Íslands til forvals Óskarsverðlaunanna:

“Íkingút”
Leikstjóri: Gísli Snær Erlingsson
Handrit: Jón Steinar Ragnarsson
Framleiðendur: Friðrik Þór Friðriksson og Hrönn Kristinsdóttir fyrir Íslensku kvikmyndasamsteypuna

“Mávahlátur”
Leikstjóri: Ágúst Guðmundsson
Handrit: Ágúst Guðmundsson
Framleiðandi: Kristín Atladóttir fyrir Ísfilm

“Óskabörn þjóðarinnar”
Leikstjóri: Jóhann Sigmarsson
Handrit: Jóhann Sigmarsson
Framleiðandi: Jóhann Sigmarsson fyrir Íslensku kvikmyndasamsteypuna

“Villiljós”
Leikstjórar: Ásgrímur Sverrisson, Dagur Kári Pétursson, Einar Þór Gunnlaugsson, Inga Lísa Middleton, Ragnar Bragason
Framleiðendur: Skúli Malmquist og Þórir Snær Sigurjónsson fyrir ZikZak kvikmyndir
Handrit: Huldar Breiðfjörð



Þið getið kosið á mbl.is