Ég fann hér á netinu early draft af handritinu af Matrix Reloaded.
Eins og margir munu líklega gera, þorði ég ekki að lesa þetta en fyrir áhugasama er linkurinn hér fyrir neðan.
www.matrixfans.net/thematrix2/scriptment.html
Það er ekki mikið meira sem ég veit um myndina annað en það að hún er ekki beint framhald af Matrix, ég held að hún sé svokallað prequel. Það má samt benda á það að hafa í huga: The Oricle, the agents, spoon kid, Morpheus, Tank og samband Neo og Trinity. Annars er ekkert annað að vita nema eins og flestir vita átti söng/leikkonana Aaliyah að fara með hlutverk, en hún lést í flugslysi fyrir nokkru. Ég held að bardagasnillingnum Jet Li hafi verið boðið hlutverk en hann neytaði út af einhverju launamáli.
Einnig er ég mjög ánægður með það að báðar næstu Matrix myndirnar muna vera R-rated ( hefðu þær verið pg-13, jesús kræstur ).
Það má einnig taka fram að þriðja Matrix myndin mun bera nafnið The Matrix Revolutions.
Þessar tvær verða nær örugglega meistaraverk!