Shrek
Nú fer þetta meistaraverk að koma á DVD í Bandaríkjunum og ég ákvað að fara aðeins í gegnum DVD diskinn með ykkur en hann mun innihalda 11 klukkutíma af ýmiskonar efni og 15 mín af auka atriðum.
Myndin sjálf sló í gegn í kvikmyndahúsum úti og hér heima og er vinsælasta kvikmynd ársins, en í stuttu máli er myndin um græna skrímslið (Ogre) Shrek sem lifir einn í feni, þar sem hann getur gert allt sem hann vill, enn daginn fyllist allt fenið hjá honum af ævintýraverum sem allir ættu að þekkja, Úlfin úr Rauðhettu og Grísinir þrír. Hann reynir að reka verunnar í burtu en þær geta það ekki vegna þess að ráðandi yfir landinu, Lord Farquaad vill ekki hafa þau í ríki sínu. Svo Shrek fer í leiðangur með “félaga” sínum Asna (sem er með rosalega munnræpu) til þess að losna við verunnar úr feninu. En þegar hann fer á fund við Farquaad vill hann ekki hleypa þeim aftur inní ríki sitt nema að Shrek geri svolítið fyrir hann, að sækja og bjarga prinsessu að nafni Fiona sem er föst turni einum en hann Farquaad ætlar að gera að unnnustu sinni. En þetta er bara byrjuninn á gríðalega stóru og skemmtilegu ævintýri Shrek og Asna.
Á disknum er:
Diskur 1
- Behind-the-Scenes Featurette, “The Tech of Shrek”
Gerð myndarinnar
- Game Swamp (Over 15 Interactive Games and Activities)
15 leikir til þess að spila í tölvunni
- Shrek's Music Hall
Tónlistinn úr myndinni
- SHREK'S RE-VOICE STUDIO (DVD-ROM)
Breyttu talinu í myndinni
- Favorite Scenes Selection
Sérvalin atriði úr myndinni
- Donkey's Tale Read-Along
Lesið með honum Asna bókina
- Production Notes
Framleiðslu nótur
- Character Interviews
Viðtöl við leikaranna um persónu sína
- Biographies
Upplýsingar um aðstandendur myndarinnar
- Sneek peek trailer
Auglýsing, það er talið að það sé af “Spirit: a Tale of a Stallion”
- Hidden Fun Facts and Much More Including DVD-ROM Content
Diskur 2
- Filmmakers' Commentary
Aðstandendur myndarinnar ræða viss atriði
- “The Tech of Shrek”
Sagan bakvið tækni Shrek
- Storyboard Pitch of Deleted Scenes
Teikningar af ónotuðu efni
- Technical Goofs
Enda grin eins og á Toy Story & Toy Story 2
- International Dubbing Feature
Hinir ýmsu talmöguleikar
- Character Design Progression Reel
Hönnun persónanna, sögu- og tæknihlið málsins
- Playing Hints for Xbox Shrek Video Game
Sérstök aðstoð við Shrek tölvuleikinn fyrir X-Box
- Full-screen and widescreen anamorphic formats
Bæði Full-screen og widescreen valmöguleikar
Leikarar:
Mike Myers - Shrek
Cameron Diaz - Princess Fiona
John Lithgow - Lord Farquaad
Eddie Murphy - Donkey
DVD diskurinn kemur 2.Nóvember í Bandaríkjunum og er væntanleg í desember í Bretlandi (vonandi).
Einnig hefur verið tilkynnt að það eigi að koma Shrek 2 svo að ég hef komið í gagn <a href="http://www.simnet.is/stevenspielberg/et“>Shrek 1 & 2 Aðdáendasíðu</a><br>
IndyJones
<a href=”http://www.simnet.is/stevenspielberg/">Ísl. Steven Spielberg Aðdáendasíðan</a