
Hún fjallar um Fuller og bróðir hans. Þeir eru á leiðinni að sækja vinkonu Fullers, Vennu. Á leiðinni fara þeir að tala í CB radio, þegar “rusty nail” fer að tala við þá. Þeir ákveða að leika sér aðeins og kalla sig “Candycain”, einmanna kvennmann. Þegar þeir stoppa á móteli hitta þeir mjög leiðinlegan hrokafullan mann. Þeir segja við “rusty nail” að “candycain” vilji hitta hann í hótelherbergi 17, eða herberginu sem hrokkafulli maðurinn er í. Allavegana þegar þeir vakna daginn eftir er lögreglan mætt á staðinn. Hrokafulli maðurinn er á spítala. Hann er í dái og eitthver reif úr honum kjálkann. Þeir halda áfram sína leið en “rusty nail” er ekki langt undan og hann vill gera smá grín í þeim líka, mjög mikið grín!!!
Allavegana er myndin ein besta thriller mynd sem ég hef séð lengi og ættu flestir að hafa gaman af.
Á morgun verður hægt að fara á Joe Dirt ókeypis í stjörnubíó. Gaman verður að sjá hvort hún verði jafn góð.