RCE - Nýja region bullið.
Jæja, aldrei fáum við að vera í friði með DVD diskana okkar. Núna er ekki langt síðan þessi and** kom á markaðinn. Þetta fyrirbrigði virkar þannig að við getum semsagt ekki spilað nýju R1 (region 1, svæði 1). Warner Bros, Columbia og New Line Cinema hafa ákveðið að gefa út DVD diskana sína í þessu ástandi.
MGM (Metro Goldwyn Mayer) liggja einnig undir “grun”. Fregnar hafa borist af því að þeir ætli líka að hefja þessa útgáfu. Myndirnar frá þeim eru eftirfarandi:
• Another Woman
• Antitrust
• Magnificent Seven
• Magnificent Seven Ride Again
• Princess Bride: SE
• Salvador
Þetta munu vera þeir DVD diskar á markaðnum sem hafa þetta RCE innbyggt í sér. Það er reyndar ekki alveg öruggt með Fail Safe.
• 6th Day
• All The Pretty Horses
• The Brothers
• Charlie's Angels
• Fail Safe*
• Finding Forester
• Joe Dirt
• Hollow Man
• A Knight's Tale
• The Patriot
• Saving Silverman
• Snatch
• South Park : Chefs Experience
• South Park : Xmas in South Park
• Thomas Tank & Magic Railroad
• Tomcats
• Urban Legend Final Cut
Aðaltilgangurinn í þessu er að minnka útbreiðslu Region 1 diska til annara landa og einnig spilara sem eru “region-fríir”.
Til að fá nánari upplýsingar, farðu þá á <a href="http://www.dvdtalk.com/rce.html“>DVDtalk.com</a> og einnig geturu farið á <a href=”http://sigzi.svavarl.com/dvd.htm“>þetta</a> til að sjá hvort spilarinn þinn hafi verið prófaður og samþykktur. Svo geturu fengið <a href=”http://sigzi.svavarl.com/dvd2.htm“>leiðbeiningar</a> við nokkra spilara á síðunni minni.
Persónulega finnst mér þetta svæðismál vera allt eitt bull. Ég veit að þetta verður að vera svona, en ímyndið ykkur ef þetta væri allt bara Region 0, þá væri ekkert svona bull ,,Er þessi spilari region-frír?” Alveg laus við það. Ég á svæðisfrían spilara, enda ekkert vit í öðru miðað við þetta brjálæði.
En endilega deilið með mér hvað ykkur finnst um þetta mál, RCE. Og endilega líka, ef eitthvað stenst ekki, segið mér þá.
kveðja, sigzi