Undirritður er mikill kvikmynda áhugamaður og ætlar því að sína ykkur lesendum lista yfir sínar fimm uppáhalds myndir, endilega svarið og segið mér hvað ykkur finnst og segjið mér ykkar lista.


1.Silence of the Lambs.
Einfaldlega besta mynd sem til er virkar vel í alla staði.

2.The Godfather.
þessi mynd er líka gargandi snilld og besta mafíumynd sem gerð hefur verið, vel skrifuð og snilldarlega leikin.

3.The Gladiator.
Þessa mynd fór ég á í bíó og vááá, hvílík upplifun, bardagaatriðin sér verðskulda tvær og hálfa stjörnu.

4.Blazing Saddles.
Mel Brooks er snillingur í heimi kvikmyndana einfaldlega fyndnasta mynd sögunnar, þeir sem ekki hafa séð hana drífið ykkur útá leigu og skemmtið ykkur.

5.I Kina spiser de hunde.
Þegar kemur að bíó myndum þá eru frændur okkar danir algjörir snillingar. Þessi mynd er frábær íalla staði og þá sérstaklega í húmor.Þetta er mynda sem allir ættu að sjá.


Jæja hvernig fannst ykkur þessi listi hjá mér?
Þess má geta að ég er ekki kynþáttahatari, ég hata alla jafnt.