Það er ekki nokkur leið að nefna einhverja eina mynd,, :) En hérna eru nokkrar (ekki í neinni sérstakri röð).
Alien, Aliens, Jaws, Saving private ryan, Pulp fiction, True romance, Evil dead serían, Apocalypse Now, Wild at heart, allar monty python myndirnar, Seven, Silence of the lambs, American history X, top secret, airplain, airplain2 the sequel, johnny dangerously, Last of the mohicans, War party, Nýtt líf, The matrix, Lion King, Comet Quest…
Er örugglega að gleyma einhverjum, en þetta er stór hluti af þeim myndum sem mér finnst skara framúr. Svo eru náttlega myndir sem mar getur horft á attur og attur eins og allar starwars, indiana jones, jurasic park og lost world, the mummy, godzilla :), twister.. Ég er tæknibrellu og teiknimynda frík :)