Garden State Ein af mínum uppáhalds myndum er myndin Garden State með þeeim Zach Braff úr Scrubs(nýgræðingum) og Natalie Portmann (Closer). Braff skrifaði handritið og leikstýði myndinni sem kom út árið 2004 en hún var fyrst sýnd á Sundance film festival og kom þar skemmtilega á óvart og var ein vinsælasta mynd hátíðarinnar.

Myndin segir frá Andrew Largeman(Braff)sem býr í L.A og er að reyna að koma sér á framfæri sem leikari enn hefur bara leikið í einni mynd þar sem hann lék þroskaheftann mann og tengja hann allir hannn við þá mynd og það fer frekar mikið í taugarnar á honum.
Þegar pabbi hans sem hann hefur ekki talað við í níu ár hringir í hann og segir honum að móðir hans sé látinn fer hann aftur til heimabæjar síns til að vera við jarðarför móður sinnar og til að takast á við föður sinn.Þegar hann kemur þangað fer hann til læknis og á biðstofunni hittir hann unga konu,Sam(Portmann)og þau byrja að tala saman og tekst upp með þeim mikill vinskapur.

ég vill ekki vera að segja of mikið um myndina enn hún er besta költ-mynd sem ég hef séð,þess má geta að hún fær einkuninna 8,0 á imdb.com en myndin sem er á toppnum þar er The Godfather og er hún með 9,0 í einkunn þannig að eins og sjá má er all svaðalega góð mynd þar á ferð.

Ég gef myndinni ***** stjörnur af ***** stjörnum mögulegum.

myndin hefur hlotið ótal verðlaun þar á meðal
SUNDANCE FILM FESTIVAL
offical selection

U.S COMEDY ARTS FESTIVAL
Offical selection

Trailer af myndinni:www.imdb.com/title/tt0333766/trailers-screenplay-E19571-10-2

Takk fyrir
kv,Giz
Trúarbrögð er uppræta alls ills í heiminum…