Skemmtilegar staðreyndir um Lion King Lion King

Háu tónarnir í byrjuninni á myndinni (Circle of life) eru í öllum talsetningum sungnir af snillingnum Lebo M, einum af umsjónarmönnum tónlistar í Lion King

James Earl Jones (Mufasa) og Madge Sinclair (Sarabi) léku líka konungshjón í myndinni Coming to america

Simbi segjir við Skara í ensku útgáfunni (Man ekki íslensku þýðinguna) “You are weird” og Skari svarar “You have no idea” þeassar línur eru teknar úr myndinni Reversal of Fortune

Ein af pöddunum sem Timon tekur undan trjábolnum er með Mikka Músar eyru

Eitt aukalag fyrir Tímon og Pumba var samið af Elton John og Tim Rice og var tekið upp en þegar senan sem það átti að vera í datt út datt lagið út.Lagið hét Warthog Rapsody

Lagið Hakuna Matata heyrist í Toy Story í bílaútvarpi

Tímon spyr í myndinni um hvort hann eigi að dressa sig uppí drag og dansa húla, í myndinni The Birdcage dressar Nathan Lane (Timon) sig upp í drag og dansar (reyndar ekki húla), einnig var þessi setning spunninn upp af Nathan

Átti að heita “King of the jungle”

Teiknurum Disney var boðið í ferð til Afríku til að undirbúa myndina

Elton John brá heldur betur þegar hann frétti að “Can you feel the love tonight” ætti að vera dúett milli Timon og Púmba. Hann sagði í viðtali “I was horrified when I heard it sang by the warthog”

Fyrsta myndin sem var talsett á Zulu máli

Irene Mecchi handritshöfundi var sagt að þetta ætti að vera Bambi í Afríku + Hamlet eða eins og hún kallað það “Bamlet”

Er mest selda fjölskyldumynd allra tíma seld í 55 milljónum eintaka

Myndin er byggð á leikritinu Hamlet eftir Shakespear og má sjá margt í myndinni sem minnir á Hamlet, eins og t.d. Segjir Skari við Mufasa áður en hann drepur hann “Lengi lifir konungurinn” bein tilvitnun í Hamlet einnig heldur Skari á hauskúpu meðan Zazu syngur fyrir hann

Örið hans Skara er eins og ör Al Pacino í Scarface

Fyrsta Disneymyndin þar sem einhver sést deyja (Mufasa)

Pumba var fyrsta persónan í Disneymynd sem að þjáist af vindgangi

Mufasa átti að syngja lag um hvernig er að vera konungur en lagið hentaði ekki rödd James Earl Jones

Nathan Lane og Ernie Sabella voru ráðnir til að tala fyrir hýenurnar en framleiðendurnir dýrkuðu þá svo mikið að þeim fannst betra að hafa þá sem Tímon og Pumba

Þegar Mufasa segjir Simba frá konungum fortíðarinnar má sjá Mikka Mús myndast í stjörnunum

Tommy Chong var íhugaður fyrir hlutverk Senzi hýenu en var Whoopi Goldberg ráðin í hans stað

Ólýkt öðrum ljónum sjást klærnar á Skara alltaf

Sumar persónurnar heita nöfnum á Swahili
Pumpa merkir latur
Rafiki merkir vinur
Simbi merkir bæði ljón og stríðsmaður
Senzi merkir skemmdarvargur
Sarabi merkir hillingar
og Mufasa er nafn síðasta konungs Bagada þjóflokksins

Hluti af íllmennunum átti að vera hjörð af sjakölum (Jackal, hægt er að googla til að sjá mynd)

Eitt vers var klippt úr Hakuna Matata þar sem Tímon syngur um sitt líf

Við tökur á laginu “Be prepared” sprengdi Jeremy Irons (Skari) í sér röddina og varð Jim Cummings (Eddi hýena) að klára lagið fyrir hann

Lion King II-Stolt Simba

Eins og fyrsta myndin er byggð á Hamlet er númer 2 byggð á Rómeó og Júlíu einnig eftir Shakespear

Eins og í fyrri myndinni er nöfn tekinn úr Swahili
Kovu merkir ör
Vitani átti að heita Shetani sem merki djöfull
Zira merkir hatur
og Nuka merki vond lykt

Kiara átti upprunalega að heita Aisha

Lion King 1 ½

“That's all I need” sem Timon syngur en enurbætt útgáfa af laginu Warthog Rapsody sem var samið fyrir fyrstu myndina

Saga Tímons af því þegar hann yfirgaf sléttuna er tekin úr versina sem var hent úr Hakuna Matata

Söguþráður þessarar myndar kemur úr “Rosencrantz and Guildenstern are Dead”

Heimildir: www.imdb.com og Lion King: Special Edition