Nú í tilefni þess að hin greinin mín um 50 vinsælustu myndir Empire, hef ég ákveðið að safna saman bestu og verstu myndunum eftir flokk.

Sumir munu örugglega segja að þetta sé ekki grein, en flesta greinar á huga eru upptalingar! þannig að hérna kemur þetta.
..allar heimildir eru komnar frá imdb.com

* = Besta myndin
** = Versta myndin



Versta mynd allra tíma:
* Hobgoblins (1987) 1.5 (890 atkvæði)

Besta mynd allra tíma
* The Godfather (1972) 8.9/10 (40361 atkvæði)

Besta hasarmyndin
* Shichinin no samurai (1954) 9.1/10 (9185 votes)
** Night Train to Mundo Fine (1966) 1.3/10 (329 atkvæði)

Besta ævintýramyndin
* Star Wars (1977) 8.8/10 (64642 atkvæði)
** Night Train to Mundo Fine (1966) 1.3/10 (329 atkvæði)

Besta tölvuteiknimyndin
* Hotaru no haka (1988) 9.0/10 (1252 atkvæði)
** Secret of NIMH 2: Timmy to the Rescue, The (1998) (V) 3.0/10 (55 atkvæði)

Besta grínmyndin
* Le Fabuleux destin d'Amélie Poulain (2001) 9.2/10 (1990 atkvæði)
** Hobgoblins (1987) 1.5/10 (890 votes)

Besta glæpamyndin
* The Godfather (1972) 9.0/10 (40361 atkvæði)
** Night Train to Mundo Fine (1966) 1.3/10 (329 votes)

Besta heimildarmyndin
* Paradise Lost: The Child Murders at Robin Hood Hills (1996) 8.5/10 (641 atkvæði)
** Faces of Death 2 (1981) 3.0/10 (76 atkvæði)

Besta dramamyndin
* The Godfather (1972) 9.1/10 (40361 atkvæði)
** Night Train to Mundo Fine (1966) 1.5/10 (329 atkvæði)

Besta fjölskyldumynd
* Wallace & Gromit: The Wrong Trousers (1993) 8.6/10 (9704 atkvæði)
** Santa with Muscles (1996) 1.6/10 (1120 atkvæði)

Besta “draumóra”myndin
* Star Wars (1977) 8.8/10 (64642 atkvæði)
** Merlin's Shop of Mystical Wonders (1996) 1.6/10 (180 atkvæði)

Besta film-noir myndin
* Third Man, The (1949) 8.6/10 (7317 atkvæði)
** Beyond the Forest (1949) 5.8/10 (82 atkvæði)

Besta hryllingsmyndin
* Psycho (1960) 8.6/10 (22791 atkvæði)
** Hobgoblins (1987) 1.5/10 (890 atkvæði)

Besta frumlega myndin
* Memento (2000) 9.0/10 (14694 atkvæði)
** Night Train to Mundo Fine (1966) 1.4/10 (329 atkvæði)

Besta söngvamyndin
* Singin' in the Rain (1952) 8.5/10 (8378 atkvæði)
** Catalina Caper (1967) 2.1/10 (99 atkvæði)

Besta dularfulla myndin
* Memento (2000) 9.0/10 (14694 atkvæði)
** Barbaric Beast of Boggy Creek, Part II, The (1985) 1.9/10 (154 atkvæði)

Besta rómantíska myndin
* Fabuleux destin d'Amélie Poulain, Le (2001) 9.2/10 (1990 atkvæði)
** Dis (1995) 1.5/10 (494 atkvæði)

Besta Sci-Fi (vísindaskáldsaga) myndin
* Star Wars (1977) 8.8/10 (64642 atkvæði)
** Hobgoblins (1987) 1.4/10 (890 atkvæði)

Besti tryllirinn
* Memento (2000) 9.0/10 (14694 atkvæði)
** Night Train to Mundo Fine (1966) 1.3/10 (329 atkvæði)

Besta stríðsmyndin
* Schindler's List (1993) 8.8/10 (42461 atkvæði)
** Night Train to Mundo Fine (1966) 1.2/10 (329 atkvæði)

Besta vestramyndin
* Buono, il brutto, il cattivo, Il (1966) 8.7/10 (8268 atkvæði)
** Billy the Kid vs. Dracula (1966) 2.7/10 (123 atkvæði)



Og miðað við listann, þá eru þrjár myndir sem standa uppúr.
Star Wars, The Godfather og Memento. Allt eru þetta frábærar myndir.

En svona listar eru aldrei nákvæmir, þetta byggist á einkun. Sumar bestu myndirnar hafa ekki nema 2000 atkvæði, aðrar 40,000. En þetta gefur smá mynd af því sem fólki finnst gaman af.

Vonandi fannst ykkur gaman af þessu,
kveðja,
sigzi