Pirates of the Caribbean: Dead Man's Chest Pirates of the Caribbean: Dead Man's Chest
————————————————
Aðaleikarar:
Johnny Depp …. Jack Sparrow
Orlando Bloom …. Will Turner
Keira Knightley …. Elizabeth Swann
Jack Davenport …. Norrington
Bill Nighy …. Davy Jones


————————————————-


Þetta er áttunda mynd Gore Verbinski sem leikstjóri en hann hefur leikið sjálfur í nokkrum þáttum og skrifað eina mynd (The Ritual (1996)), en fæstir ættu að kannast við hana þar sem hún var ekki gerð opinber. Frægustu myndir hans er Pirates of the Caribbean trilógían, Ring(sem flestir kannast við) og The Mexican sem er einning þekkt sem Mexicana, La (Mexico), en í þeirri mynd (sem er önnur myndin sem hann leikstýrir) eru frægu stjörnurnar Brad Pitt og Juliana Roberts en ég hef aldrei séð þessa mynd.

Gore líkar ekki fjölmiðlafárið og er núna í hvíld með konu sinni og 2 sonum í L.A meðan klippingar á þriðju mynd hans um sjóræningjann Jack Sparrow.
————————————————
Myndin:

Ég fór á myndina fyrir stuttu, ég ætlaði mér alltaf í VIP en eins og við mátti búast var hann fullur svo ég varð að sætta mig við 2 farrými. Myndin var lengi að fara í gang( eins og álfabakkinn er þektur fyrir er mér finnst). Ég keypti mér topp og popp eins og ég geri alltaf og settist í frekar óþægileg sæti langt útá enda því þau voru öll upptekin. Ég var svo heppinn að setjast hliðina á stórri manneskju sem tók allan stólarbarminn minn svo ég varð að halda á toppnum. Þegar myndin byrjaði svo strax að rúlla eftir langa bið, sökk ég inní myndina sem ég hafði beðið svo lengi til að sjá.

Hún byrjaði hægt að mér fannst en við tók svo mikil spenna við og ég festist við stólinn (það hefði ekki verið hægt að taka mig úr stólnum, meira að segja ef vel þétta konan sem sat hliðina á mér myndi setjast ofan á mig). Myndin fór með hann fram og til baka eins og rússibana og tæknibrellurnar ótrúlegar. Söguþráðurinn ekki sá besti en fínn að mestu leiti.

Ég elska Jack Sperrow, ekki Jonny Depp þó, þótt kvennmenn í þessum heimi eigi allar það sameiginlegt. Þær myndu mæta í bíó til að sjá hann þótt hann léki Bangsimon.

Það er svoldið langt síðan ég sá seinustu myndina þótt ég eigi hana hérna heima. Stundum náði ég ekki alveg áttum því ég mundi ekki alla seinustu mynd þótt ég hafði horft á hana 2. En ég var með góðum vini sem kunni hina myndina utan af og þótt það færi í þéttvöxnu konuna í næsta sæti þá sagði hann mér allt sem ég þurfti að vita.

Myndin fær topp dóma hjá mér og hjá flestum örðum og hlakka til að sjá næstu og vona að hún toppi hinar 2 eins og mér fannst Lord of the Rings gera.

Ég safna hérna saman nokkrum stjörum víð og dreyf yfir netið og sé hvað hún fær svona að meðaltali og gef henni svo sjálfur einkun, annas mæli ég þessari því hún flott ;) góða skemmtun og takk fyrir að lesa.
————————————————
4-stjörnur
—————

Ég= 4&1/2*

Kvikmyndir.is= 4&1/2*

New York Daily News= 3*
“the purest popcorn entertainment of the summer.”

New York Post= 2 1/2*
“all comic relief”

Rolling Stone= 3/4*
“does more than improve”

TV Guide= 2 1/2*
“more, more, more”

Imbd.com= 3 1/2*

USA Today= 3*
“a cornucopia of action”

Movies.com= 3 1/2*
————————————————–
COMENT:


Los Angeles Times= “Intermittently fun and high-spirited”

The New York Times= “spirited swashbuckling”

Variety= “ aimlessness ”

The Village Voice= “ more of a party-hearty-Marty potlatch of silliness ”
————————————————-

Kanski haldiði að ég skáldi upp tölur en ég get svarið fyrir að þessar tölur eru þær sömu og voru í blöðunum ;).
Efnisyfirlit:
www.imdb.com
www.movies.com
Ég!

Þar til næst Bless

J.T