Smá Spoiler
Hún fjallar um hóp af þýskum nemendum sem að eru leiddir út í að fara í WW1 af kennara sínum með hreinum og beinum þjóðernis áróðri, t.d. “You must go out there and be the pushing factor in your nations glorious vistory over the enemy”, og auðvitað virkar þetta. Þeir fara æi þjálfunarbúðir fullir af dýrðarljóma um hversu mikilfenlegt það er að vera hermaður, en þegar að komið er í skotgrafinar og þeir sjá vini sína deyja fyrir framan sig að þá deyr dýrðarljóminn fljótt.
Svo eru tvö atriði sem að mér fannst mest áhrifamikil, þau voru.
MIKLIR SPOILERAR
1) Þegar að Paul er búinn að stinga frakkann og byrjar að velta fyrir sér tilgang stríðsins, afhverju hann sé þarna og hvort að frakkinn hafi eitthvað meira viljað vera þarna.
2)Enda atriðið þegar að Paul sér fiðrildi út úr einni skotgröfinni, teygir sig eftir því og búmm hann er skotinn af leyniskyttu.
Þessi mynd finnst mér virkilega vel fjalla um hvernig stríð er og nationalisma.
Öllum unnenda góðra mynd bendi ég á að kíkja á þesa mynd og gef ég henni 5/5. Frábær mynd í alla staði.
—————————-