Ég var að spá í hvað oft framhöld eru léleg en stundum, bara stundum ná framhöldin að verða betri en fyrsta myndin, stundum gerst þetta útaf því að fyrsta myndin verður svo vinsæl að betri leikstjóri kemur í staðinn en stundum er þetta bara einfaldegra betri mynd. Hér koma nokkrar sem ég man eftir:
The Silence of the Lambs (1991) ( Manhunter (1986) )
Jonathan Demme kom í staðinn fyrir Michael Mann og Anthony Hopkins kom í staðinn fyrir Brian Cox, Manhunter var týpisk löggu mynd frá áttunda áratugnum en Silence of the Lambs var alveg meistaraverk, samt er hún mjög svipað leikstýrð og Manhunter en allt er miklu betra, sérstaklega tónlistin! Myndin fékk líka óskarinn fyrir bestu myndina, leikarinn, leikkonan, leikstjóran og hanritið.
Terminator 2: Judgment Day (1991) ( The Terminator (1994) )
Sami leikstjóri, sömu leikarar fyrir utan það að sonurinn var komin í staðinn fyrir pabban, myndin er samt öll flottari og betri þrátt fyrir að Terminator var býsna frábær.
Aliens (1986) ( Alien (1979) )
Ég hef aldrey verið hrifinn af leikstjóranum Ridley Scott, en mér finnst Jim Cameron frábær. Hann gerir líka Aliens miklu betur en Ridley gerði Alien. Aliens er hröð og frábærlega leikinn. Sigourney Weaver fékk tilnefningu fyrir besta leikkonan og myndin fékk óskarinn fyrir bestu tæknibrellurnar.
Vá, ég man ekki eftir neinum öðrum. Hmmm
Það er nu samt gaman af þessu!
sbs
<a href="http://www.sbs.is">sbs.is</a