Úrslitin úr Triviu 17 koma hérna og var þáttaka heldur dræm eða 11 stykki.
Svona fóru leikar:
zailex………………………………..10
sofus………………………………….9 1/2
thedoctor, clover………………….9
rfm, VOB……………………………..7
RemusLupin………………………..6
Cyric, Foringinn……………………5
oskarh87……………………………4
THT3000…………………………….2
Dreifing svara var eitthvað á þessa leið:
1. zailex, sofus, VOB, thedoctor, Cyric, oskarh87, Foringinn.
2. rfm, zailex, sofus, VOB, the doctor, Cyric, oskarh87, clover, RemusLupin.
3. rfm, zailex, sofus, VOB, thedoctor, Cyric, oskarh87, clover, Foringinn, RemusLupin.
4. rfm, zailex, sofus ½, VOB, thedoctor, clover.
5. rfm, zailex, sofus, thedoctor, clover.
6. rfm, zailex, sofus, VOB, thedoctor, Cyric, THT3000, oskarh87, clover, Foringinn, RemusLupin.
7. rfm, zailex, sofus, thedoctor, clover, RemusLupin.
8. zailex, sofus, VOB, thedoctor, clover, Foringinn, RemusLupin.
9. zailex, sofus, VOB, thedoctor, THT3000, clover, Foringinn.
10. rfm, zailex, sofus, Cyric, clover, RemusLupin.
Hér er heildarstaðan, þar með talin úr þessari triviu:
sofus 133,5
clover 108,5
tactical 102
Za1LeX 89
rfm 84,5
1. Úr hvaða mynd er þetta skjáskot?
Þetta er úr Dirty Harry þar sem Clint Eastwood lék aðalhlutverkið svo eftirminnilega.
2. Úr hvaða mynd er þetta skjáskot?
Þetta skjáskot hefur að geyma ramma úr kvikmynd Oliver Stone, JFK.
3. Úr hvaða mynd er þetta skjáskot?
Þetta er Forrest Gump.
4. Þrjár myndir í sögunni hafa unnið þá 5 Óskara sem taldir eru hvað eftirsóttastir. (Besta mynd, leikkona, handrit og besti leikstjóri, leikari). Nefnið tvær þeirra.
Myndirnar The Silence of the Lambs (1991), One Flew over the Cuckoo’s Nest (1975) og It Happened one Night (1934) eru þær einu sem hlotið hafa þessi verðlaun.
5. Leikari einn lék tvö eftirminnileg hlutverk á sama árinu um miðjan áttunda áratug síðustu aldar. Í öðru hlutverkinu lék hann blaðamann sem reynir að afhjúpa spillingu en í hinu hlutverkinu leikur hann námsmann sem verður hann fyrir barðinu á geðsjúkum Þjóðverja er leitar að demöntum. Hver er leikarinn?
Leikarinn er Dustin Hoffman en hann lék í myndunum All the President’s Men og Marathon man árið 1976.
6. Í hvaða mynd fær Brendan Fraiser sjö óskir frá djöflinum sjálfum?
Bedazzled.
7. Þekktur leikstjóri varð fyrir gríðarlegu áfalli seint á sjöuna áratugnum er ónefndur hópur ruddist inn á heimili hans meðan hann var erlendis og myrti eiginkonu sem var komin 8 mánuði á leið. Hvaða leikstjóri er þetta?
Leikstjórinn Roman Polanski varð fyrir þessu en Manson-fjölskyldan undir stjórn hins alræmda Charles Manson myrti eiginkonu Polanski, leikkonuna Sharon Tate árið 1969.
8. Hvaða tónskáld notaði Lt. Col. Kilgore til að hræða tjallana í Apocalypse Now?
Richard Wagner er rétta svarið hér.
9. Spurt er um orð. Mynd í eldri kantinum fjallar um menn sem reyna að komast að merkingu orðs sem fjölmiðlaauðjöfur lét frá sér á dauðastundu en orðið veldur miklum heilabrotum. Hvert er orðið?
Orðið er Rosebud en það heyrist í kvikmyndinni Citizen Kane frá 1941.
10. Stikkorð: Mars. Minningar. Andrúmsloft. Viðrini. Leigubílstjóri. (Stikkorðin standa fyrir mikilvæg atriði í kvikmynd. Nefnið kvikmyndina.)
Þetta ku vera Total Recall með Arnold Schwarzenegger í fararbroddi.
Ný trivia er komin upp og farið nú beint í að lesa hana og svara.