Band of Brothers Band of Brothers er WW2 “mini” sjónvarpssería (10 þættir) sem er framleidd af Steven Spielberg og Tom Hanks og er búin að vera í framleiðslu í tvö ár og er byggð á bók eftir Stephen Ambrose.
Nú um þessar mundir er verið að sýna hann í Bandaríkjunum en hann er einnig framleiddur af HBO (HomeBoxOffice) sem er stærsti sjónvarps þátta- og kvikmynda fyrirtæki í heiminum og BoB er dýrasta “mini” sjónvarpssería sem hefur verið framleidd, 260 Milljónir dollara! Og treysið mér….. það er ekki fyrir leikara!

Band of Brothers segir frá Easy Company(- E -), “506th Regiment of the 101st Airborne Division, US Army” þegar sveitin byrjar þjálfunina sína í Georgia árið 1942, sameinast special rifladeild sem er fallhlífað í Frakklandi snemma um morgunin á D-Day (Day of Defeat) og börðust í “Battle of the Bulge” og náðu Hitler´s Eagle Nes í Berchtesgaden.
Band of Brothers er skrifð eftir marga klukkutíma viðtöl við þá aðila sem voru í -E- , jafnframt dagbókum og bréfum, Band of Brothers segir frá sveit sem tók 150 prósent föll og urðu sannar Bandarískar hetjur.


Episode Guide:
- - - - - - - - - - - - - - - - - -
Episode 1: “Currahee”
Skrifaður af: Erik Jendresen & Bruce C. McKenna
Leikstýrður af: Phil Alden Robinson
Serían byjar þegar Easy Company er í þjálfun í Georgia degi fyrir D-Day.
- - - - - - - - - - - - - - - - - -
Episode 2: “Day of Days”
Skrifaður af: John Orloff
Leikstýrður af: Richard Loncraine
Segir frá hversu einmana er að stjórna um veturna.
- - - - - - - - - - - - - - - - - -
Episode 3 :“D-day Plus 3”
Skrifaður af: E.Max Frye
Leikstýrður af: Mikael Saloman
Þátturinn er aðallega um hermann að nafni Blithe, Airborne lenda í sinni fyrstu stóra bardaga. Þeir börðust fyrir Carentan í Normandy á móti 6th Parachute Regiment og 17th SS Panzer Grenadier Division.
- - - - - - - - - - - - - - - - - -
Episode 4:“Holland”
Skrifaður af: Graham Yost & Bruce C. McKenna
Leikstýrður af: David Nutter
Þátturinn er um bardagann um Arnhem og um Breska fallhlífastökkvaranna í Hollandi.
- - - - - - - - - - - - - - - -
Episode 5: “The Crossroads”
Skrifaður af: Erik Jendresen
Leikstýrður af: Tom Hanks
Þátturinn gerist í Belgíu og segir aðallega um hvað það kostar að vera stjórnandi aðgerða um veturna.
- - - - - - - - - - - - - - - -
Episode 6:“Angels from Above”
Skrifaður af: Bruce C McKenna
Leikstýrður af: David Leland
Þátturinn segir frá hermanni sem vill bjarga lífi lítillar stúlku.
- - - - - - - - - - - - - - - -
Episode 7:“A Question of Leadership”
Skrifaður af: Graham Yost & Bruce C. McKenna
Leikstýrður af: David Frankel
Þátturinn gerist í bardaganum um Belgíu, þegar Easy Company reynir að ráðast inní þorp að nafni “Foy” en það er mjög vel varið af Þjóðverjum.
- - - - - - - - - - - - - - -
Episode 8: “The Last Patrol”
Skrifaður af: Erik Bork & Bruce C. McKenna
Leikstýrður af: Tony To
Lýsing er ekki komin
- - - - - - - - - - - - - - - -
Episode 9: “Why We Fight”
Skrifaður af: John Orloff
Leikstýrður af: David Frankel
Lýsing er ekki komin
- - - - - - - - - - - - - - - -
Episode 10: “ Titill ekki komin ”
Skrifaður af: Erik Jendresen
Leikstýrður af: Mikael Saloman
Segir frá öflugi en dramantískum bardaga yfir Hitler's Eagle's Nest í Berchtesgaden, Bavaria.


Ég vona bara að Stöð 2 eða Ruv sýni þessa þætti… eða maður kaupi þá á DVD!

IndyJones
- www.simnet.is/stevenspielberg