The Death of “The Man Who Killed Don Quixote”
Í nýjasta tölublaði Empire var 4 blaðsíðna grein um dauða kvikmyndarinnar“The Man Who Killed Don Quixote” með exclusive atriðum úr henni. Verkefnið sem “var” leikstýrð af Terry Gilliam og átti að skarta af honum Johnny Depp en dó þegar ýmiskonar vandræði komu upp við tökur á myndinni; Þýskur aðalframleiðandinn af myndinni sagðis eiga pening sem hann átti ekki, rifrildi á milli Johnny Depp og franska framleiðandans René Cleitman, leikarinn Jean Rochefort þáðist af veikindum, stormur eyðilagði aðalsviðsmyndina….
Terry Gilliam sagði í viðtali við Empire að verkefnið hefði stoppað vegna ”the pain is ending” og “think that a bit of time is necessary (before thinking about shooting again this project) because I am brain damaged about all this.”
Vandamálið er nú að hann þarf að borga sýna vinnu sjálfur ef hann ætli að reyna að taka myndina aftur vegna þess að handritið er nú í eigu tryggingafélags í Bretlandi!
Persónulega dauðlangar mig til þess að sjá þessi fáu atriði úr myndinni því að Terry Gilliam er frábær leikstjóri og ég er búinn að lesa byrjunina úr myndinni og finnst hún mjög sniðug en myndin sjálf átti að vera fantasy. Myndin var í stuttu máli um auglýsingar tímaferðalög aftur í tíman og endar með því að hitta goðsögnina Don Quixote!
Ég vona að Terry Gilliam taki það að sér að leikstýra myndinni aftur til þess að almenningur geti fengið að sjá hana!
IndyJones