Halloween
Búálfar: 4
Leikstóri: John Carpenter
Handrit: John Carpenter
Ár: 1978
Leikarar:
Donald Pleasence/Loomis
Jamie Lee Curtis/Laurie
Nancy Loomis/Annie
P.J. Soles/Lynda
Charles Cyphers/Brackett
Kyle Richards/Lindsey
Sagan
Þegar Michael Myers var 6 ára drap hann systur sína með hníf, hann er sendur í geðveikrarhæli og er Dr. Sam Loomis látinn vinna með honum, hann fattar fljótt að hann er hrein ílska og reynir að halda honum inni. En þegar Michael er 21 flýr hann úr hælinu og fer aftur heim til sín, til þess að drepa hina systur sína.
Gagnrýni
Halloween er án efa ein besta hryllingsmynd sem gerð hefur verið, þetta er mynd sem Maltin gaf 3 stjörnur og Roger Ebert 4. Hún er mjög vel gerð og heldur manni föstum við skjáinn allan tímann.
Framleiðendurnir
John Carpenter er löngu orðinn einn þekktasti hryllingsmynda leikstjóri heims. Hann hefur leikstýrt mörgum mjög góðum hryllingsmyndum, má þá nefna Vampires, In the Mouth of Madness, Memoirs of an Invisible Man, Christine, The Thing, Escape from New York, The Fog, Assault on Precinct 13
Leikararnir
Donald Pleasence er mjög þekktur leikkari, hann lék t.d. Blofeld í James Bond kvikmyndinni You Only Live Tvice en þegar John Carpenter gerði þessa mynd vildi hann gera hana að hinni nýju Psycho, þess vegna réð hann dóttur Janet Leigh sem lék í Psyco, það var Jamie Lee Curtis, ég held að flestir vita hver hún er í dag.
Tengdar myndir
Halloween II (1981)
Halloween III: Season of the Witch (1982)
Halloween 4: The Return of Michael Myers (1988)
Halloween 5 (1989)
Halloween: The Curse of Michael Myers (1995)
Halloween H20: 20 Years Later (1998)
Halloween: The Homecoming (2001)