A Nightmare on Elm Street
Búálfar: 4
Leikstóri: Wes Craven
Handrit: Wes Craven
Ár: 1984
Leikarar:
Robert Englund/Freddy Krueger
Heather Langenkamp/Nancy
Johnny Depp/Glen
John Saxon/Donald
Ronee Blakley/Marge
Amanda Wyss/Tina
Sagan
Freddy Krueger var barnamorðingi sem myrti nokkuð mörg börn við Álmstræti, hann var handtekinn en vegna þess að það gleymdist að skrifa undir leitarheimildina þegar hann var handtekinn var hann slepptur. Foreldrarnir og nágrannar þeirra ákváðu þá að taka lögin í sínar hendur og brenndu hann lifandi. Nokkrum árum síðar er Freddy komin aftur til að hefna sín, en núna kemur hann til barnanna í draumum þeirra!!!!
Gagnrýni
Ég veit um fáar kvikmyndapersónur sem hafa orðið eins vinsælar og Freddy Krueger, hann er sagður af mörgum kvikmynda sérfræðingum vera eina alvöru hryllings persónan síðan að úlfmaðurinn kom fram árið 1941. En hvað sem því líður er þessi mynd alveg frábær, hún er ótrulega vel leikstýrð af Wes Craven og Robert Englun gæti ekki verið betri.
Framleiðendurnir
Wes Craven hefur gert margar vinsælustu hryllingsmyndir allra tíma, má þá nefna A Nightmare on Elm Street, Scream 1, 2 og 3, The Hills Have Eyes, Last House on the Left, The People Under the Stairs og The Serpent and the Rainbow.
Leikararnir
John Saxon er frægur leikari og ég held að flestir þekkja Johnny Depp. Robert Englund hefur verið sagður vera eini “successfull” hryllingsmynda leikari síðan Christopher Lee.
Tengdar myndirPart 2: Freddy's Revenge, A (1985)
Part 3: Dream Warriors, A (1987)
Part 4: The Dream Master, A (1988)
Part 5: The Dream Child, A (1989)
Freddy's Dead: The Final Nightmare (1991)
New Nightmare (1994)
http://www.sbs.is/horror/kvikmyndir/anightmareonelmstreet.htm