The Others er draugamynd/hryllingsmynd eftir hinn óþekkta leikstjóra Alejandro Amenábar en hann er frá Síle. Ég þekki ekki neina mynd sem hann hefur gert fyrir utan þessa. Hann skrifaði reyndar handritið af Vanilla Sky sem Cameron Crowe(Almost Famous, Jerry Maquire) leikstýrir með Tom Cruise í aðalhlutverki. Myndin fjallar í stuttu máli um konu(leikin af Nicole Kidman) sem flyst með syni sína út í sveit í Englandi á meðan seinni heimsstyrjöldin var í gangi. Þau flytja inn í risastórt Breskt hefðarsetur. Strákarnir hennar þola ekki sólarljós og verða því stöðugt að vera í myrkri í húsinu. Að stuttum tíma liðnum fara ókunnugir að heimsækja þau og ýmsir skrýtnir hlutir fara að gerast. Meira veit ég ekki og vil ekki vita meir. Myndin hefur fengið frábæra dóma og er sögð skapa virkilega draugalegt andrúmsloft. Þetta er svona mynd sem maður verður að sjá í bíó. Ég ætla að vona að enginn downloadi henni á netinu því þá næst bara ekki sama stemning. Myndin verður lélegri. Hún er með 8,3 í meðaleinkunn á IDMB sem þykir mjög gott og 76% á Rotten Tomatoes. Í aðalhlutverki er Nicole Kidman en aðrir leikarar eru tiltölulega óþekktir. Í lokin ætla ég að birta brot úr gagnrýni um myndina eftir hann Harry Knowles sem rekur kvikmyndasíðuna Aint-It-Cool-News.com:



THE OTHERS review
Alejandro Amenábar, wherever you are, THANK YOU!
Everyone else, if you read this let me make a formal request of you. This Friday there are other films coming out. With AMERICAN PIE 2 you will get more of the same. With OSMOSIS JONES you will get some gross out humor that’s juvenile, but fun. However, with THE OTHERS by Alejandro Amenábar, you will get a fantastic film experience.
This isn’t a momentary distraction. This isn’t a few laughs that you forget an hour later. This is a classic film. It just oozes classic cinema. Have you seen the 1944 JANE EYRE with Joan Fontaine and Orson Welles? Or how about Joan Fontaine in Alfred Hitchcock’s REBECCA from 1940? Have you seen Charles Laughton’s classic NIGHT OF THE HUNTER? How about THE CHANGELING with George C Scott? Or Robert Wise’s CURSE OF THE CAT PEOPLE or THE HAUNTING? And yes I will dare say it, yes even Kubrick’s THE SHINING… THE OTHERS tastes exactly like these movies.
You see THE OTHERS is absolutely classic gothic horror. The sort of long sweet haunting that just layers and layers into your mouth like a fine vintage wine. This movie you sip and smile. It has been crafted to perfection.