Kvikmyndaseríur sem að allar myndirnar eru næstum jafn góðar:
Star Wars:
Star Wars: Episode I - The Phantom Menace (1999)
Star Wars: Episode II - Attack of the Clones (2002)
Star Wars: Episode III (2005)
Star Wars: Episode IV - A New Hope (1977)
Star Wars: Episode V - The Empire Strikes Back (1980)
Star Wars: Episode VI - Return of the Jedi (1983)
————-
Mér er sama hvað fólk segir um Episode 1, hún var frábær. Mér er líka alveg sama hvað Episode 2 heitir, ég efast um að hún breyti eitthvað gæðum myndarinnar. Fyrstu 3 eru nátturulega klassískar og frábærar.
——————-
Indiana Jones:
Indiana Jones and the Temple of Doom (1984)
Raiders of the Lost Ark (1981)
Indiana Jones and the Last Crusade (1989)
————-
Þessar myndir eru svo frábærar að það er ekki eðlilegt. Ég bíð spenntur eftir nr. 4 og vona að Harrison Ford komi aftur.
——————-
Lethal Weapon:
Lethal Weapon (1987)
Lethal Weapon 2 (1989)
Lethal Weapon 3 (1992)
Lethal Weapon 4 (1998)
————-
Allar mjög góðar.
——————-
Die Hard:
Die Hard (1988)
Die Hard 2 (1990)
Die Hard: With a Vengeance (1995)
————-
Frábærar myndir sem maður getur horft á aftur og aftur.
——————-
Child's Play:
Child's Play (1988)
Child's Play 2 (1990)
Child's Play 3 (1991)
Bride of Chucky (1998)
————-
Klassískar hryllingsmyndir sem allir kannast við
——————-
Godfather:
Godfather, The (1972)
Godfather: Part II, The (1974)
Godfather: Part III, The (1990)
————-
Godfather 2 er ein af tvem framhöldum sem hefur unnið óskarinn fyrir bestu myndina, það segir allt um gæði þessara mynda.
——————-
Man ekki eftir fleirum núna.