Any Given Sunday kemur út á Region 2 27 nóv og verður hún svona Special edition á 2 dískum eins og MIB Limited Ed. Diskur 2 á að innihalda yfir 4 klukkutima af aukaefni svo sem myndbönd, making of features m.m. En á Region 1 var þetta Special Edition Director's Cut á einum diski með takmörkuðu aukaefni. Er þetta ekki svolitið skritið miðað við það að þessi mynd er um bandarískan fótbolta sem varla neinn í evrópu skilur? Ætti það ekki að vera the otherway around?
En hvernig er þessi mynd annars? Voru eitthvað margir sem fóru á hana í bíó? Er þess virði að kaupa hana?