Það er verið að tala um það að dvd playbackið á Japönsku útgáfunni af PS2 sé ekki nærri þvi eins góð og á venjulegum spílara. Sony segir að vísu að þeir ætla að lagfæra galla sem voru í japönsku útgáfunni áður enn að talvan kemur út í Evrópu.
Svo verður líka bara gefið út 200.000 PS2 vélar í öllu evrópu fyrir jól og ca 50.000 fer til bretlands. Hvað ætli komi margar til Íslands? 200 stykki? (Egills eru bunir að panta 150 vélar af fyrstu sendingunni, fyrir þá sem unnu í happatappa leik Egills( hefur einhver unnið í þessum leik?))
Þið getið lesið grein um PS2 DVD gæði hérna:
http://www.dvddebate.com/sections.php3?op=viewarticle&artid=17
munið samt að þetta er grein um japönsku útgáfunna ekki evrósku)