Hæhæ

Ég var að fara yfir Dvd safnið hjá mér og datt í hug að deila með ykkur random tíu atriðum í ýmis myndum sem ég hef séð og þar með bent fólki á góðar myndir í leiðinni þegar það fer næst á vídeoleiguna(bráðum Dvd leiga hehe)

1: Heat. (leikstjóri: Michael mann. 1995)
Skotárasin eftir bankaránið,einfaldlega magnaður skotbardagi og vel útsett.
Fínir leikarar sem gera góða mynd í þokkabót.

2: Last of The mohicans.( Michael Mann. 1992)
Í Eltingarleikurinn við að bjarga systir Coru í endasenunni og bardaginn sem fylgir þar á eftir er eitthvað sem hreyfir alltaf við mér þegar ég sé þetta,tónlistin,umhverfið í atriðunum þegar þetta er að gerast.Góð mynd.

3:Devil’s Advocate. ( Taylor Hackford. 1999)
Lokasenan þar sem Al pacino heldur ræðuna um Guð og Fleira.
Snilldaratriði.

4:Tears Of the Sun. ( Antoine Fuqua. 2003)
Þegar Hópurinn kemur að þorpi sem verið er að “hreinsa” og Bruce willis og Co taka til sinna ráða og ákveða að stöðva “hreinsunina”.
“Zippo First”

5:Stand By me. ( Rob Reiner. 1986)
Sögustundin hjá Strákunum í skóginum um Lard ass og Kökuáts keppnina :)
Must see mynd að mínu mati.

6:The Crow. ( Alex Proyas.1994)
Þegar Eric Draven tekur út Funboy og kreistir eitrið úr hendinni á konunni eftirá.
Snilldarmynd.

7:Legends of The Fall. ( Edward Zwick. 1994)
Þegar Tristan leysir bróðir sinn úr gaddavírnum í stríðinu og hefnir sín svo.
Með uppáhalds myndum mínum í langan tíma.

8:Point Break. ( Kathryn Bigelow. 1991)
Eltingarleikurinn á milli Keanu Reeves og Patrick Swayze í gegnum hús og húsasund,skemmtileg myndatakan og vel gert atriði.

9:Six Days,Seven Nights. (Ivan Reitman.)
Skemmtilegt atriðið þegar Harrison Ford röltir inní runnan uppi á fjallinu til að fá “smá” útras :)
Fær mig alltaf til að hlæja hehe

10:Underworld. ( Len Wiseman. 2003 )
Þegar Selene “heimsækir” Michael og reynir að vernda hann áður hann er bitinn í lyftunni með að skjóta á Lucien.Skemmtilegt look á myndinni sem mér finnst vera góð.

Enjoy
-Marcinko