Ég er búin að vera að skoða á netið mikið nýlega hef fundið mikið af upplýsingum um myndir sem

koma á næstu árum og ákvað að taka lista yfir þau framhöld sem ég hef áhuga á og eru á

leiðinni:


Analyze That (2003)

Leikstjóri: Harold Ramis
Handrit: Kenneth Lonergan, Harold Ramis

Leikararnir:
Robert De Niro …. Paul Vitti
Billy Crystal …. Dr. Ben Sobel
Lisa Kudrow …. Laura Sobel

Framhald af: Analyze This (1999)

————————————-

Meet the Fockers (2003)

Leikstjóri: Jay Roach
Handrit: James Herzfeld

Leikararnir:
Robert De Niro …. Jack Byrnes
Ben Stiller …. Gaylord “Greg” M. Focker
Blythe Danner …. Dina Byrnes
Teri Polo …. Pamela Byrnes

Framhald af: Meet the Parents (2000)

————————————-

Friday After Next (2002)

Leikstjóri: Ekki ákveðið
Handrit: Ice Cube

Leikararnir:
Ice Cube … Craig Jones
Mike Epps … Day-Day Jones
Don “D.C.” Curry … Uncle Elroy Jones
John Witherspoon … Mr. Jones

Framhald af: Friday (1995), Next Friday (2000)

————————————-

Batman: Year One (2002)

Leikstjóri og handrit: Darren Aronofsky

Framhald af: Batman myndunum

UM: Á að gerast á undan Batman svo að það mun koma alveg nýir leikarar.

————————————-

Austin Powers (2002)

Leikstjóri: Jay Roach
Handrit: Mike Myers

Leikarar:
Mike Myers - Austin Powers, Fat Bastard, Dr. Evil
Ekkert annað er ákveðið en líklegt er að Robert Wagner, Will Ferrell, Seth Green og Minty

Sterling komi aftur í hlutverkin sín, Mike hefur líka lýst yfir að hann vilji fá Sean Connery

til að leika pabba Austins en ekkert hefur verið ákveðið, eitthverjir rumorar eru á því að

Connery muni leika pabba James Bonds í næstu Bond mynd en eru nánast engar líkur á því, því að

það eru miklar deilur á milli Connerys og Brocoli fjölskildunar.

UM: Nafnið hefur ekki verið ákveðið en ég hef verið að hugsa um nokkra hugsanlega titla:
Shagging is forever, Goldenshag, Live and let shag, From Russia With Shag, Thundershag, You

Only Shag Tvice, A Shag to a kill, The Living Shaglighs, Shagging never dies en ég hef mest

álit á þessu, Licence to Shag.
Ég er heldur ekki alveg viss hvernig shag er skrifað, þið skiljið allavegana hvað ég meina.

————————————–

Halloween: The Homecoming (2001)

Leikstjóri: Rick Rosenthal
Handrit: Larry Brand

Leikararnir:
Bianca Kajlich …. Sara Moyer
Jamie Lee Curtis …. Laurie Strode
Busta Rhymes …. Freddie Harris
Tyra Banks …. Nora Winston

UM: Já Halloween 8

————————————-

Í næstu greinum kemur um eftirfarandi myndir:
Blade 2: Bloodhunt
Die Hard 4
Exorcist 4:1
Freddy Vs Jason
Indiana Jones 4
Jurassic Park III
Jay and Silent Bob Strike Back
Jason X
The Matrix Reloaded
Men in Black 2
Pitch Black 2: The Chronicles of Riddick
Star Wars Episode II: Attack of the Clones
Terminator 3: Rise of the Machines
True Lies 2
Teenage Mutant Ninja Turtles
Vampires: Los Muertos
X-Men 2
The X-Files 2