BAD TASTE. Ég leigði um daginn kvikmyndinna Bad Taste og ég verð að segja að hún er mikill snilld. Leikstjórinn er Peter Jackson. Það er leikstjórinn sem fékk þann heiður að leikstýra “Lord of the Rings” trilógíunni. Bad taste er um menn frá Nýja Sjálensku geimferðastofnuninni og þeir eru að berjast við geimverur sem ætla taka yfir heiminn. Það er mikið blóð og ofbeldi í þessari mynd
(enda fékk hún rated=18 í bretlandi) en það er hægt að hlægja að henni. Ég mæli með að þið farið í næstu videoleigu og leigið hana.

Leikstjóri: Peter Jackson

Árgerð: 1987.

***/****

Takk fyrir

Gullbert