Hudson Hawk Ég hef ákveðið að framvegis mun ég senda inn greinar um flestar þær myndir sem ég sé. Sú fyrsta í röðinni er sú mikið umdeilda mynd Hudson Hawk.

Myndinn fjallar um þjóf sem heitir Hudson Hawk. Hann átti að vera besti þjófurinn á sínum tíma áður en hann var fangelsaður. Þegar við fáum að kynnast honum er verið að sleppa honum út úr fangelsinu eftir að vera lokaður þar inni í 10 ár. Hann er ekki kominn út úr fangelsinu þegar skylorðsfulltrúinn hanns er byrjaður að láta hann brjótast inn fyrir sig. Til þess að gera langa sögu stutta þá neiðist hann til að gera verknaðinn. Og úr því hefst æsileg og mjög spaugileg atburðarrás.

Það sem fólk verður að gera sér grein fyrir er það að þetta er fyrst og fremst grínmynd. Það eru alveg frábærir karekterar í þessarri mynd eins og Kit Kat sem getur ekki talað en er með fullt af spjöldum sem á stendur það sem hann ætlar að segja. Síðan er líka algjör snilld þegar Hawk og besti vinur hanns Tommy Five-Tone eru að brjótast inn og nota lag til að tímasetja ránið. Ég held að það sé í fyrsta og eina skyptið sem maður sér týpíst ræningja atriði þar sem ræningjanir eru að syngja allan tímann. Mér finnst þetta alveg snilldarmynd og ein besta mynd með Bruce Willis.

Það sem margir setja út á hana er að hún meiki ekkert sense eða finnst sum atriði fáránlega útfærð. En eftir að vera búinn að hlusta á directors comentery á DVD myndinni þá kemst maður af því að það var allt með vilja gert, til þess að gera myndina fyndnari.

Svo má bæta því við að Bruce Willis bjó til karekterinn Hudson Hawk. Hann tók hann út úr lagi sem hann samdi einu sinni textann við.

Ég gef myndinni *** af **** stjörn


Directed by
Michael Lehmann (I)

Writing credits (WGA) (in credits order)
Bruce Willis (story) &
Robert Kraft (story)


Steven E. De Souza (screenplay) and
Daniel Waters (I) (screenplay)

Cast (in credits order) verified as complete
Bruce Willis …. Hudson Hawk
Danny Aiello …. Tommy Five-Tone
Andie MacDowell …. Anna Baragli
James Coburn …. George Kaplan
Richard E. Grant …. Darwin Mayflower
Sandra Bernhard …. Minerva Mayflower
Donald Burton …. Alfred
Don Harvey (I) …. Snickers
David Caruso …. Kit Kat
Andrew Bryniarski …. Butterfinger
Lorraine Toussaint …. Almond Joy
Burtt Harris …. Gates
Frank Stallone …. Cesar Mario
Carmine Zozzora …. Antony Mario
Stefano Molinari …. Leonardo Da Vinci (as Stephano Molinari)
Enrico Lo Verso …. Apprentice
Remo Remotti …. Guy on Donkey
Giselda Volodi …. Mona Lisa
P. Randall Bowers …. Prison Clerk
Arthur M. Wolpinsky …. Prison Security Guard
Frank Page …. Mario's Driver
Bob Vasquez (I) …. Big Stan
Michael Klastorin …. Dean
Scott H. Eddo …. Jerry
John Savident …. Auctioneer
Lisa Matthews …. Girl in Car (as Lisa Reich)
John Lucantonio …. Vatican Guard
Antonino Iuorio …. Vatican Guard
Courtenay Semel …. Bratty Kid
Massimo Ciprari …. The Pope
Doug Martin (I) …. Igg
Steven M. Martin (I) …. Ook (as Steven Martin)
Leonardo Cimino …. Cardinal
Giangiacomo Colli …. Waiter
Frank Welker …. Bunny the Dog (voice)
William Conrad …. Narrator
rest of cast listed alphabetically
Douglas Brian Martin …. Flunkie (uncredited)

Produced by
Michael Dryhurst (co-producer)
Robert Kraft (executive producer)
Joel Silver (producer)
Suzanne Todd (associate producer)
David Willis (I) (associate produce