Jæja þá er komið að nýjustu Disney myndini Atlantis: The lost empire. –Teiknimyndin fjallar um Milo James Thatch (Michael J. Fox) sem hefur ávallt haft yndi af sögum um hina týndu borg Atlantis, einnig hefur hann alltaf viljað finna borgina. Thatch fær skyndilega styrk frá undarlegum manni sem hefur fjármagnað ferðalag til þessa að finna týndu borgina. Thatch fer af stað með stórum hóp að leita að Atlantis og þar með hefst ævintýrið-. Þessi mynd kom mér kannski ekkert á óvart en samt sem áður var hún ansi skemmtileg. Myndin er mundi ég nú segja fyrir 7 ára og yfir því frá því að The little Mermaid var þá hafa teiknimyndirnar þróast ansi mikið og hefur verið meira reynt að vekja athygli fullorðis fólks á teiknimyndunum í stað þess að einblína aðeins á krakkana þó svo myndirnar séu ætlaðar þeim. Söguþráður myndarinnar er nokkuð góður og eins og alltaf þá eru allar persónurnar gjör ólíkar. Alla vega get ég sagt að myndin að mínu mati er bara ágætis skemmtun hún fær 7.3 á imdb og ef þið eigið einhver systkyni eða skildmenni sem hafa áhuga á að fara þessa mynd þá mæli ég eindregið að þið skellið ykkur með.
Michael J. Fox …. Milo James Thatch
James Garner …. Commander Lyle Tiberius Rourke
Cree Summer …. Princess Kidagakash (“Kida”)
Don Novello …. Vincenzo “Vinny” Santorini
Claudia Christian …. Helga Katrina Sinclair
Phil Morris …. Dr. Joshua Strongbear Sweet
Jacqueline Obradors …. Audrey Rocio Ramirez
Florence Stanley …. Wilhelmina Bertha Packard
John Mahoney …. Preston B. Whitmore
Jim Varney …. ‘Cookie’ Farnsworth
Leonard Nimoy …. King Kashekim Nedakh
Corey Burton …. Gaetan “Mole” Moliere
David Ogden Stiers …. Fenton Q. Harcourt