Ég fékk mér nýlega 2 fáranlega skrýtnar japanskar myndir. Þær Gozu og Agitator.
Gozu og Agitator eru báðum leikstýrðar af leikstjóranum Miike Takashi(já ég þurfti að lesa utan á þær til að skrifa nafnið rétt).

Miike Takashi fæddur árið 1960 í litlu þorpi sem heitir Yao í Japan. Þegar han nvar 18 ára fór hann í kvikmynda skóla í Yokohama, en þangað fór hann aðalega vegna þess að þar voru engin próf.
Þegar sjónvarps fyrirtæki var í leit að óborguðu fólki við frammleiðslu á sjónvarpsefni tilnefni skólinn eina nemandann sem mætti nánast alldrei í tíma, eða þar að segja Miike.
Hann starfaði við mismunandi störf í sjónvarpi í rúm 10ár. Þar til að hann varð aðstoðar leikstjóri og svo að lokum leikstjóri á sjónvarpsmyndum.
En brake through myndin hanns var svo “Audition” og eftir hana komu svo t.d. dead or alive trílogyan, Bizita Q og f.l. sem hefur náð allþjóiða athygli.
Á rétt svo 13´ara ferli sme leikstjóri hefur Miike tekist að lékstýra yfir 60myndum.
( upplýsingar http://www.imdb.com/name/nm0586281/bio , og feril skrá http://www.imdb.com/name/nm0586281/ ).

Gozu

Miike Takashi er þekktur fyrir að hversu brenglaður heimurinn er sem persónunar hanns lifa í er, og fyrir hversu brenglaðar persónunar hanns eru. Í þessum heimum getur allt gerst og það er ekki möguleiki að áhorfandinn geti séð fyrir hvað gerist næst.

Gozu er einmitt stórgott dæmi um þetta. Ég hef bara alldrei á ævinni séð jafn skríttna mynd, ég var í vægu sjokki eftir hana.

Sögþráðurinn er þannig að Yakuza gaurinn Ozaki virðist vera orðinn snargeðveikur, og það eina sem stjórinn yfir klíkuni sem hann tilheyrir getur gert er að láta drepa hann.
Hann gefur Minami besta vini Ozaki þá skipun að fara með Ozaki á “dropzone-ið” fyrir yakuza klíkur í næstu borg. Minami neiðist til að fara með hann en á leiðinni fyrir óhapp drepst Ozaki, en þegar Minami fer inná kaffistað til að hringja í stjórann, þá hverfur líkið.
Uppúr því hefst örvæntinga full leit Minami af líki Ozaki um þessa borg þar sem allir virðast vera snargeðveikir.
Þetta ferðalega leiðir hann í gengum einvhern súrsta heim súrustu kerektera sem sést hefur. Allt frá snargeðveikun hótel eiganda til manns með risa stórt kúar höfuð.

Fyrir ykkur sem hélduð að þið hefðuð séð allt, þá höfðuð þið svo ragnt fyrir ykkur.
Gozu skrýtnasta mynd sme ég hef séð !
( http://www.imdb.com/title/tt0361668/ )


Agitator

Agitator er ekkert annað en klassa Yakuza mynd, það væri hægt að segja hana japasnka godfather eða once upon tim in america, nema þarna gerast hlutinir á vikun eða dögum frekar en árum og áratugum.

Maður sér myndina að mestu leiti útfrá sjónarhóli Ykauza klíku sem tilheyrir einni stórri yakuza famaliu.
Þegar klíka úr annari famaliu er með læti inná bar á svæði klíkunar sem áhorfandinn fylgist með bregðst klíkan við og þetta endar svo með því gaurinn sem var yfir klíkuni með lætinn er drepinn.
Famalian sem hinn klíkan með lætin tilheyrði bregst svo við með að láta drepa aðal höfuð famalíunar sem klíkan sem við fylgjumst með tilheyrir.
Þetta hefði átt að enda með allsherjar stríði þarna á milli, en nei þetta stefndi í að famlíunar yrðu sameinaðar undir höfði aðalmanns vondu famalíunar.
Þetta eru þeir í klíkuni sem við fylgjumst með ekki sáttir við og þeir segja sig úr famlíunni og lísa semsagt báðum famlíonum stríð á hendur um leið.

Meira vil ég ekki segja til að skemma ekki fyrir neinum myndina en þarna á eftir rennur nóg af blóði og mikil skemmtun.

Helsti galli myndarinnar var sá að ég skylldi ekki allveg fyrstu 40min or sum hvað væri í gangi eða hver væri hvað, en svo kom þetta allt í ljós.

Agitator - Thank you and Fuck you brother !
( http://www.imdb.com/title/tt0305240/ )

afsakið stafsetningar villunar…