El MAriacho/Desperado Ég keypti mér nýlega El Mariachi/Desperado(báðar myndirnar á einum DVD disk) og hef ákveðið að skrifa smá grein um þær.

EL Mariachi


Á hulstrinu stednur eftirfarandi um El Mariachi:

“All he wants is to be a mariachi, like his father,his grandfather and his great grandfather before him.But the town he thinks will bring him luck brings only a curse–of deadly mistaken identity.Forced to trade his guitar for a gun, the mariachi is playing for his life in this critically-acclaimed film debut from director Robert Rodriquez.”

Myndin er gerð fyrir mjög lága uphæð(700 dollara)
og er aðeins gerð með einni myndavél og segulbandstæki (en Rodriquez notaði líka skóla rútu og mótor-hjól. Mér finnst myndin vera vel gerð meðað við það hversu lítið fé hann hafði milli puttana (hann bauð sig fram í tilraunir fyrir kólesterólminnkandi lyf og eyddi mánuði á spítala til að safna 3000 dollurum) þó að einhvern tíman sjáist að það eru engin skotsár á dauðum vondum köllum finnst mér það nú skipta litlu þar sem þetta er góð mynd og fyndin líka.

Rétt er að taka fram að hún er á spænsku.

Varúð spoilerar framundan

Söguþráður:

Í byrun El Mariachi reynir glæpaforingjin Moco að láta drepa illmennið Azúl, Azúl kemst undan lifandi og ákveður að drepa Moco og eins marga af hans mönnum og hann getur, Azúl er alltaf svartklæddur og ber á sér gítartösku sem hann geymir ýmis vopn. En svo furðulega vill til að á sama tíma og Azúl ákveður að slátra Moco kemur
nafnlaus farandsöngvari til bæjarins og vonast til að verða heppinn. En þar sem Moco hefur lýst eftir svart klæddum manni með gítartösku þá reynda menn hans að drepa El Mariachi(köllum hann bara El í framtíðini).

Þetta leiðir til þess að El neyðist til að drepa 4 af mönnum Moco´s og hann leitar skjóls hjá konu sem heitir Domino en hún tengist Moco.Seinna
kemur Azúl inn á barinn hjá Domino og tekur tösku El í misgripum og þegar hann er stoppaður út á götu finnst aðeins gítar þannig að El situr eftir með vopna töskuna.

Allt þetta endar svo með því að Moco drepur Domino og skýtur í hendina á El, El drepur hann og heldur svo á staða með vopna töskuna fullur af hatri,reiði og sorg.

Hér enda sPoilerar



Desperado


Á hulstrinu stendur eftir farandi um Desperado:
“Antonio Banderas,Joaquim de Almeida,Salma Hayek, Steve Buscemi,Cheech Marin and Quentin Tarantion star in this styilish shoot-em-up descriped as a south-of-the-boarder Pulp Fiction.
Director Robert Rodriguez folllows up his legandary debut film,El Mariachi, with this sexy sequel about a mysterious guitar player(Banderas) searching for revenge against the men who murdered his girlfriend.”

Persónulega finnst mér Desperado vera betri en El Mariachi en samt ekki miklu. Nú er hann El mjög breytturí útliti(hann hefur breyst í Antonio Banderas) og í persónuleika, og er hann orðinn mun kaldrifjaðari og grimmari en í El Mariachi. Stærstu breytingarnar frá því í El Mariachi eru að nú hefur Rodriguez / milljón dollara milli handan í staðinn fyrir 7000 og Desperado er mest öll á Spænsku.


VARÚÐ SPOILERAR FRAMUNDAN


Myndin byrjar þar sem eini vinur hans El er að segja mjög ýkta sögu um hvernig El drap alla á bar einum á öðrum bar þar sem starfsmenninir hafa tengsl við Bucho, en þessi Bucho(eða Buccho man það ekki) er eiturlyfja barón sem vinur fyir Kólumbíu mennina.Svo fer hann að ráðast á samtök Bucho(sem er reyndar bróðir hans El) og kemst að því að flestir í bænum vinna á einn eða annan hátt fyrir Bucho.Hann kynnist konu(aftur) og nær svo að drepa Bucho.Nenni ekki að fara nánar út í þetta en þess má til gamans geta að Quentin Tarantino kemur fram í frekar littlu gesta hlutverki.

Hér enda spoilerar

Ég biðst hér með afsökunar á öllum stafsettningar og staðreynda villum.

Takk fyrir

[Uppsetning lagfærð af stjórnanda]