
Í myndini er sýnt hvernig raunverulega var að vera í kafbáti í seinni heimstyrjöldini og lætur mann finna hryllingin á að vera innilokaður í í svona littlu rími í smá tinn dollu lengst á bóla kafi. Myndin er mun betri U-571 á flesta vegu þó svo að hljóðin í U-571 hafi verið svakalega raunveruleg og flott. Ég keypti mér 200 mínútna útgáfuna sem er Directors’s cut og er hún svakalega góð en þar á móti er hún svakalega löng, samt sem áður mæli ég endregið að þið kíkið á hana (þið sem ekki hafið séð hana) ef þið eigið langt kvöld að höndum en annars bara taka venjulegu útgáfuna á leigu. Ég vil benda á eitt að dubbaða útgáfan af myndini er alls ekki slæm, Kanarnir hafa vandað sig greinilega mikið við að gera þetta flott.