DVD er vissulega sér-áhugamál
Áhuginn á DVD snýst ekki eingöngu um myndirnar sem að koma á diskunum heldur einnig á græjunum sem þú keyrir þetta á. Allt er þetta sama málið. Svo er um að ræða Special Features á diskunum sem tengist að vísu miklu meira áhuganum á kvikmyndinni. Ef maður hefur t.d. áhuga á bílum þá hefur maður ekki bara áhuga á að keyra, maður spáir að sjálfsögðu soldið í hvaða bíl maður er að keyra. Þetta á alveg við um DVD. Það snýst um sound-systemið og spilarann. Ohananú!