Kingdom of Heaven 1* af 10* (Spoiler) Þetta er mitt fyrsta kvikmyndargagnríni svo að ég efa það sé nógu gott :).

____________________________________________________

Kingdom of Heaven.
Ég er mjög mikið fyrir kvikmyndir,leiki,þætti,spil og fleira sem tengjist þessum undraheimi þegar menn börðust með sverð,boga,spjót,axir,hamra og fleiri tól sem ekki er notað mikið nú til dags.

Ég fór á þessa kvikmynd með miklar kröfur í huga og var að vonast til þess að sjá eitthvað meistaraverk.
Enda léku Orlando Bloom ( Pirates of the Caribbean , Lord of the rings þríleiknum,Ned kelly,Troy)
Liam Neeson (Batman begins,Star wars epesode 1,K-19 The widowmaker).

Ég vill ekki spoila þessari mynd ef fólk hefur áhuga á henni.

Að mínu mati er myndinn ágætlega leikinn, menn leika dauða sinna ágætlega, grátur,hlátur og fleiri tilfinningar í góðu og skýru ljósi.
En þegar það koma að púsla saman myndinni hefur eitthvað gerst.
Myndinn er eins og slide show, eitt atriði gerist í t.d. bretlandi, annað í Jerúsalem svo annað hér og annað þar, og gengur það ekki á nokkurn hátt upp vegna þess að það er ekkert sem er fyllt á milli.
T.d. Járnsmiður, hittir pabba,pabbi deyr, lagar land blablabla.. þetta er bara á engan veg vel púslað saman.

Ekki er farið nógu djúpt í neinn caracter (mest Orlando Bloom) en engann nóg til að manni líði ílla ef mamma hanns eða pabbi deyr( eða nokkur skildur eða vinur).
Það var ekki kynnt óvininn neitt nema maður fékk að vita hvað hershöfðinginn og konungurinn hét.
Þegar það kom að hinu klassíska atriði þegar það er tekið langt skot og sýnt allan herinn fær maður yfirleitt rosa hroll og verður alveg gáttaður, en þegar það kom að því atriði í þessari mynd þá hugsaði ég bara.
Jæja 20 þús vs 200 þús , hversu týpist er að Orlando reddi sér?

Að mínu mati fær þessi mynd aðeins 1 * vegna lokabardaginn hafði nokkur góð atriði inn á milli.
Myndinn fengi betri dóma (frá mér) Hefði verið fyllt á milli eyða, meiri tilfining og þekking á persónum og líka að sleppa ekki heilu bardagaatriðunum.

Kv.Maggisun
Pladin1one!!11one!!