Ég sá nú í fyrra dag mynd sem heitir A Bridge to far. Hún gerist í WW2 og fjallar um stærstu paratroop operation í seinni heimstyrjöldini, bandamenn ætluðu að taka yfir Holland og þurftu þar af leiðandi 3 brýr sem leiða inn í Holland. Ef þeim hefði tekist það þá kæmust þeir fljótlega að hjarta þýskalands. Sýnt er frá þessum 3 hópum sem eru að reyna vinna að því að yfirtaka brírnar. Myndin er ekki þessi týpiska Hollíwood mynd því Nazistanir eru loksins mennskir. Ég vil ekki nefna dæmi því það kemur vel fyrir í myndini. En einsog flestar Hooliwood myndir þá endar það með því að Bandamenn (góðu) vinna en það gerðist ekki í þessari mynd sem kom mér heldur betur á óvart og því hækkaði hún í áliti hjá mér, ég geri mér grein fyrir að þetta gæti verið spoiler í sumum augum en þetta er sagnfræðilega gerðist endaði orustan svona og auk þess er hún nokkuð gömul. Myndin skartar engum smá styrnum. Í henni leika meðal annars:
Sean Connery …. Major General Urquhart
Gene Hackman …. Major General Sosabowski
Michael Caine …. Lieutenant Colonel J.O.E. Vandeleur
Anthony Hopkins …. Lieutenant Colonel Frost
James Caan …. Staff Sergeant Dohun
Robert Redford …. Major Cook
Leikstjórinn heitir Richard Attenborough hann gerði einnig Gandhi.