(A.T.H: Ég er big Splatter, Anime og sci-fi nörd, og það er ekki skrýtið að sumir kannist ekki við helminginn af þessum myndum/þáttum :)
Plan 9 from outer space er jafnvel “Betri” en
Battlefield Earth!
Twelve Monkeys er besta mynd Bruce Willis og mæli ég eindregið með henni!
Ég var að meina Neo Genessis Evangalleon, og eru þeir einu bestu animeþættir allra tíma!
Stargate 1 var ágæt, svona, rússíbani eins og The Mummy, með ágætri hugmynd.
Tetsuo 1 og 2 eru snilld, og nálgast David Cronberg skuggalega í líkams hryllingi (body horror)
Scanners 1 er góð, en hinar eru því ver og myður lélegar.
Mad max 1-3 eru snilldar ræmur, og eitt af bestu road war myndum allra týma.
First of the north star er svipað og að ofan, nema með hörmulegum 80's hárgreiðslum, meiri splatter og aðalkallinn virðist eiga nóg að skyrtum :)
Maccros, eru einir bestu animeþættir allra týma og er Maccros the movie: Do you remember love, einn snildarlegasti endir á seríu sem ég hef séð!!!! (Hinar serúnar af Maccros, sérstaklega n.r 2, eru ekki jafn góðar, og Robotech er amerískað rusl!)
(Fyrst við erum kommin út í anime, þá get ég ekki mælt nógu mikið með 3x3 eyes seríuni, og tel ég hana skylduáhorf!)
Gundam og spinnof þættirnir (wing, dx, z, superdef, etc.) geta sveiflast á milli þess að vera hreinasta Znilld, yfir í ógeðslegt rusl!
Transformens (a.t.h: upprunalegu japönsku þættirnir og blöðinn) er alltaf classískt (ah, the memory´s)!
Bad Taste er Snilld!!!!!!!!!
(ásamt Brainded, Night of the living dead og
Evil dead 1-3 :)
Tetsuo, tja….. stundum fyndinn og með góðar hugmyndir….. en mér lýður stundum eins og það sé verið að nauðga mér með pokémonfasistabrandaravæmniseinfeldingsógeði :)
DragonballZ: Ofmetið (Ef þið viljið hafa gaman af þeim, reynið þá að redda ykkur ókliptu údgáfunum)
X-files: Fyrsta serían var best, önnur góð, þriðja líka, en svo byrjaði þetta að verða lala…
Outer limits: Góðar hugmyndir í væmnum umbúðum.
Babilon 5: Snilld!
Star Trek Þættirnir: Sveiflast á milli snilldar og ömurleika.
Hitchikers Guide to the galaxy: Ágætis þættir, en bækunar (sem byrjuðu sem útvarpleikrit) eru betri.
Red Dwarf: Sjá að ofan.
Dark Angel: Nei, Nei, og aftur NEI!
P.S: Philip K. Dick dó sama ár og átti að sýna Blade runner á tjaldinu, aðeins 3 mánuðum fyrir frumsíningu hennar. Cind of sad :(
P.P.S: Allir að gefa einnar mínútu þögn til að votta Douglas Adams virðingu sína!
PPP..S: Ég mun kannski skryfa aftur, ef mér dettur eithvað fleira í hug. (c'mon, það er ekki eins og þið eigið ykkur ekkert líf heldur :)