Nicole Kidman
Nicole Kidman er virt leikkona og er meðal þeirra hæst launuðu leikkonum heims, og ein af þeim 50 fallegustu. Hún hefur tvisvar verið tilnefnd til Óskarsverðlauna. Það var fyrir leik sinn í Moulin Rouge!, sem Baz Luhrmann leikstýrði og mótleikarar voru Ewan McGregor, Jim Broadbent, Richard Roxburgh og The Hours sem Julianne Moore og Meryl Streep léku á móti henni, Stephen Baldry leikstýrði. Hún fékk Óskarinn fyrir seinni myndina þar sem hún lék Virginu Wolf, rithöfundinn fræga sem framdi sjálfsmorð. Annars hefur hún leikið í mörgum öðrum frægum myndum, svo sem The Stepford Wifes, þar sem mótleikarar hennar eru meðal annars Matthew Broderick, Bette Midler og Christopher Walken, leikstjóri Frank Oz, og Cold Mountain þar sem Jude Law og Reené Zellweger léku á móti henni og Anthony Minghella leikstýrði.
Kidman hefur einu sinni verið gift, stórleikaranum Tom Cruise og giftust þau árið 1990. Þau skildu árið 2001 og áttu þau saman tvö ættleidd börn, Connor og Isabellu. Þau léku saman í mörgum frægum myndum, þ.á.m. Far And Away(1992) og Eyes Wide Shut (1999). Síðan hún skildi hefur hún verið með mönnum eins og Lenny Cravitz og Russel Crowe. Bæði samböndin gengu ekki upp.
Nicole Mary Kidman fæddist þann 20. júní 1967 í Honulu á Hawaii en flutti stuttu síðar með foreldrum sínum til Ástralíu. Pabbi hennar, Anthony er rithöfundur og háskólakennari. Mamma hennar, Janelle er hjúkrunarfræðingur og gefur einnig út bækur eftir föður hennar. Þegar Nicole var 8.ára byrjaði hún að læra látbragðsleik, þar komu hæfileikar hennar í ljós, og þegar hún var 14.ára lék hún í sinni fyrstu mynd, sem heitir Bush Christmas.
Hún hefur alltaf verið hávaxin, þegar hún var 13.ára var hún orðin 177. cm. á hæð! Nicole er með græn augu, rautt hár og er frekar ljós á húð.
Myndir sem hún hefur leikið í:
Wedding Season (2006)
Eucalyptus (2006)
American Darlings (2005)
Emma´s war (2005)
Bewitched (2005)
The Inpterpreter (2004)
The Stepford Wifes (2004)
Birth (2004)
Cold Mountain (2003)
Dogville (2003)
The Human Stain (2003)
Birthday Girl (2002)
The Hours (2002)
Panic Room (2002)
Moulin Rouge! (2001)
The Others (2001)
Eyes Wide Shut (1999)
Practical Magic (1998)
The Peacemaker (1997)
The Leading Man (1996)
The Portrait of a Lady (1996)
Batman Forever (1995)
To Die For (1995)
Flirting (1993)
Malice (1993)
My Life (1993)
Far and Away (1992)
Billy Bathgate (1991)
Days of Thunder (1990)
Dead Calm (1988)
Nightmaster (1988)
Windrider (1986)
Archer´s adventure (1985)
BMX Bandits (1983)
Prince and the Great Race (1983)
Bush Christmas (1983)
Nicole Kidman hefur leikið í mörgum góðum myndum, og mæli eindregið með Practical Magic, The Stepford Wifes, The Hours, The Others og Moulin Rouge! sem er mín uppáhálds mynd.
Takk fyrir mig.
Cassandra.