sem var eithvað á þessa leið: Lokaður inni í 15 ár og aðeins 5 dagar til að hefna sín. En einig hafði ég séð tralerinn þar á undan en var hann
á Kóresku og eingin texti svo ég skildi ekki neitt neitt en tralerinn síndi ekki neitt merkilegt svo að hann skemdi ekki neitt.
Svo að ég og litli bróðir minn skeltum okkur á myndina
og ekki urðum við fyrir vonbrigðum enda er Oldboy ein besta mynd sem að ég hef séð og þá er mjög mikið sagt.
Enda er ég mjög mikið fyrir kvikmyndir og kalla ég ekki allt ömmu mína þegar kemur að slíkum málum.
Því að sjaldan hef ég séð eins mikið af eftirminilegum senum og augnablikum í einni mynd
og svo er plottið bara tær snild og allur leikur er frábær ekki hægt að setja út á hann.
Það er sjaldan sem að maður hefur séð kvikmynd sem hefur frábæra sögu með góðu plotti og
mjög framúrksarandi leik og sérstaklega hjá aðalleikaranum Choi Min-sik sem fer svo snildarlega með hlutverk Oh Dea-su.
Svo Er það hann Kang Hye-jeong sem fer með hlutverk vonda kallsinns Lee Woo-jin var hreint út sagt magnaður
og svo var ótruegt hvað Kim Byeong-ok sem fór með hlutverk lýfvarðar Lee Woo-jin hann Mr. Han tókst að túlka
þessa persónu vel þrátt fyrir að hafa ekki neinar línur í myndinni.
++++++++++++++++++++++SPOLERS++++++++++++++++++++++++
Allur fangelsis hlutinn með þjálvuninni og öllu því var mjög skemtileg enda kannast maður við þetta er sjálfur í bardagaíþróttunum
og svo var líka svo kúl að þeir síndu hnúana á honum breitast það var flott að sjá siggplöturnar sem mynduðust þarna var sko hugað að
smátriðum sem hefði ekki verið gert í öllum kvikmyndum.
Atriðin með mauranna bæði tvö voru svo cool og það fyrra svo óhugnalegt en það seinna svo vinarlegt að manni þóttu næstum vænt um maurinn.
Atriðið með kolkrabban var ekki neitt smá ógeðslegt og svo sá ég á imdb.com að til að gera þetta atriði þurfti að Choi Min-sik að borða heila
4 kolkrabba svo að þetta var ekki neitt feik drasl, virkilega hardcor ekkert hollywod gerfi drasl.
Slagurinn við smákrimmana var fyndinn enda fannst mér þetta virkilega gott á þetta mér leiðist svona hiski sem gerir ekkert fyrir samfélagið heldur er það bara að gera öðrum lífið leitt þannig að mér fannst þetta barra flott hjá honum Oh Dea-su.
Yfirheirslan með tannatoginnu var nokkuð nett en ég skildi ekki hvað fólk var að hvarta undan ofbeldi í þessari mynd mér fanns þetta
bara vera gott á gaurinn.
Slagurinn við glæpamennina á ganginaum var virkilega flott og svo flott þegar hann var að berja alla með hamrinnum og svo þessi ofur harka
í honum Oh Dea-su var svo geðveik með hníf í bakinu og búið að brjóta spítur á honum og svo lyftu senan var nokkuð fyndin.
Svo eiginlega allt sem skeður eftrir hlé er bara flott sérstaklega lokauppgjörið það er bara ekkert nema meistaraverk nánast fullkomið.
++++++++++++++++++++++++++++++++++++SPOLERLOKIÐ+++++++++++++++++++++++++++++++++++
Niðurstaða
Mjög góð Kvikmynd í allastaði er með góðan söguþráð og flott plott og flottir slagir og góður leikur og bara allt æðislegt,
þetta er hreint og sagt meistaraverk og gef ég henni
+++++++++ 9.5 í einkun af 10 af sjálfsögðu ++++++++
En sorgarfréttir það er verið að vinna í endurgerð fyrir bandaríkjamarkað sem á að koma 2006 og sá örðrómur er í gangi að Nicolas Cage
ööööjjjj
eigi að leika karagter Oh Dea-su og þori ég að veðja nírunum mínum að hún eigi ekki eftir að komast nálægt þeirri uphaflegu á neinn hátt
Ég vona að þetta hafi ekki verið of vitlaust skrifað ég er með skrifblindu(ekki lesblindu ég skrifa bara vitlaust)en það er eingin afsökun
Frelsið hugan