
Við vonum auðvitað að þið haldið áfram að senda inn efni eins og hefur verið að gerast á seinustu tveim mánuðum en fyrr á árinu lá áhugamálið nánast niðri, en núna er allt að lifna við sem er frábært.
Þetta kvikmyndaár hefur verið frekar lélegt að margra mati, hvað finnst ykkur um það?
Jólakveðjur,
Bobobjorn og Azmodan.