Þeir sem vilja taka þátt senda mail á pottlok@simnet.is
Fleiri upplýsingar um skráningu :
Suttmyndakeppni verður haldin á hugi.is/kvikmyndagerd þann
15.desember 2004.(óstaðfest en verður eitthvað í kringum þetta). Þú verður að skila myndini inn fyrir 15.des annars verður hún ekki með. Þeir sem vilja senda inn mynd sendið mér e-mail á pottlok@simnet.is með eftirfarandi upplýsingum:
Nafn á hópnum(framleiðsla)
Nafn myndar
Stærð myndar
Lengd myndar
og hvenær hvenær hún er tilbúin
Eftrifarandi myndir munu taka þátt:
Kortfilm Programmen
FYLKIÐ: BYLTINGAR
Skóladraugurinn
Andsetinn
Orðið
Kartöfludróttinssaga - Föruneyti Kartöflunnar
Djákninn á Myrká
GUSA
Negro in Serbia Montenegro-The Life of Hans-Peter
————————————————–
En við erum líka að leita að dómnefnd sem er alveg hlutlaus og þarf ekkert að vita um kvikmyndagerð bara hafa góðann húmor og vera góður hlutlaus dómari.
Spurningar hafa vaknað um að spyrja ykkur stjórnendur kvikmynda um að vera bara dómarar en ég var að hugsa um að gera þetta bara jafnt og leyfa hverjum sem er að taka þátt.
Gott er að umsækjandi hafi skrifað greinar um kvikmyndir en það er ekkki nauðsynlegt.
Dómarar eiga semsagt að velja 5 myndir sem fá að komast í úrslit og afganginn munu notendur huga.is sjá um í kosningu um hvaða mynd af þessum 5 er best.
Pottlok stjórnandi á kvikmyndagerð
Afsakið stafsetningavillur.
Kv. Pottlok