Hvernig stendur á því að enginn á Íslandi er farinn að sýna þessa yndislegu þætti? Þetta er frá Matt Groening og félögum sem eru jú frægir fyrir Simpsons.. en þessir þættir slá sko öllu út, eins og þeir vita sem hafa verið að nálgast þá að utan eða í gegnum Netið.
Nokkur URL:
http://www.frcr.com/
http://www.killbots.com/
Endilega ef einhver þekkir einhvern “hátt” settan hjá einhverri sjónvarpsstöð, þá nöldra í viðkomandi persónu :)
Og gott að enda þetta í ódauðlegum orðum Benders:
“Hæ þú fagra fljóð, viltu koma að farga fýrum?”