
Gæti þessi sería þá lifað áfram um ókomna tíð, jafnvel að það kæmi fullt af geimmyndum um Indiana Jones, þar sem hann leitar að ýmsum verðmætum munum á mismunandi plánetum. Hvað er annars að frétta af fjórðu myndinni, hvað á hún eiginlega að heita? Ekki á hún að heita þessu asnalega nafni sem einhver kom með hér um daginn. Hefur Harrison Ford eitthvað talað um fleiri myndir?.
Indiana Jones aðdáendur látið í ykkur heyra.
“Dont call me Junior”
-cactuz