ég sá 101 Reykjavík um helgina, og mín skoðun á þessari mynd er að að hún er allgjör snild.
myndin er fyrsta mynd Baltasars Kormáks og er byggð á samnefndri skáldssögu Hallgríms Péturssonsar. ef þú ert ekki búin að sjá þessa mynd skalltu drífa í því annaðhvort núna eða strax !!
en ef svo er skalltu alls ekki lesa þetta hérna fyrir neðan.
myndin er um manninn Hlyn, sem er atvinnuleysingi, vaknar um hádegi, og fer á djammið um helgar. mamma hans er Lesbía og á nýja kærustu frá spáni sem heitir Lola. kærastan hans heitir Hólmafíður eða Hófí. atburðarrásin í myndimmi er að hún Lola gistir hjá Hlyn og mömmu hans um jólin og svo fer mamma hans í smá frí um áramótin og Hlynur sefur hjá kærustu mömmu sinnar, henni Lolu og svo komast þau að því að Lola er ólétt, svo verður það þannig að Hófí verður líka ólétt og hættir með Hlyn, og svo segir hún honum að hann er ekki pabbinn eftir hálft ár!
þetta er allgjör SNILLD ! og húmorinn er svo frábær að maður liggur í gólfinu og grenjar af hlátri og getur varla horft myndina !!
dæmi um húmor:
þegar barnið hennar lólu var fætt, þá kom hann með þessa kenningu:
,,Lóla er mamma hans mamma er ..pabbi hans og ég er svona bróðir hans, samt er bróðir hans pabbi hans, sonur mömmu hans og fyrrveransi ástmaður mömmu hans. þetta er frábært !!