Mel Brooks er uppáhalds comedy-leikstjórinn minn og er algjör snillingur á því sviði. Mel Brooks fæddist 28. Júní 1926 í Brooklyn, New York. Hann er gyðingur og barðist í hernum í norður Afríku í seinni heimstyrjaröldinni. Nú er hann 74 ára og er að vinna að gera leikrit á Brodway sem heitir “The Producers” og er byggð upp á kvikmynd sem hann gerði árið 1968. Það var tekið viðtal við hann í 60 mínutum síðasta sunnudag um leikritið. Hann hefur ekki ennþá misst sína snilli-kímnigáfu.
Hér eru myndirnar sem hann hefur leikstýrt:
The Producers (1968)
The Twelfe Chairs (1971)
Blazing Saddles (1974)
Young Frankenstein (1974)
Silent Movie (1976)
High Anxiety (1977)
History of the world: Part 1 (1981)
Spaceballs (1987)
Life Stinks (1991)
Robin Hood: Men in Tights (1993)
Dracula Dead and loving it (1995)
Persónulega finnst mér Blazing Saddles og Robin Hood: Men in tights bestu myndirnar með honum. Það mætti taka það fram að hann skrifar allar myndirnar sínar.
Ég þakka fyrir mig.
Gullbert.