Ég er ekki mjög fróður um Emir Kusturica en persónulega finnst mér hann snillingur. Hver man ekki eftir heimsókn hans til Íslands þegar það var verið að frumsýna Svartur köttur, hvítur köttur. Hann var allaveganna altalaður í íslenskum fjölmiðlum vegna reykinga í kvikmyndahúsi og hann fékk líka góða athygli fyrir hljómsveit sína sem mig minnir að heiti “No smoking band”. Þær myndir sem hann hefur gert, sem ég man eftir, eru:
Svartur köttur, hvítur köttur.
Underground.
Arizona dream.
En þessar myndir er algjör snilld. Og mæli eindregið með þeim.
Hvað finnst ykkur?