
Söguþráður: Ung kona (Newton) í París er alveg við að skilja við manninn sinn þegar hún uppgötvar að hann er dauður og allir peningar þeirra hjóna horfnir. Hún hittir dularfullan mann (Wahlberg) sem segist eiga peningana og að hann vilji fá þá aftur. Hann stendur í þeirri trú að hún sé að fela þá. Á meðan er fleira fólk að finnast látið.
Veit náttúrulega lítið um myndina annað en að í henni eru mjög góðir leikara og svo er leikstjórinn alveg brilliant.