M I :2, Snilld eða Hörmung?
Þegar ég fór á Mission Impossible 2 þá fannst mér hún bara vera djöfull góð og spennandi en síðan er maður að heyra fólk að tala um hvað þetta var “lame” mynd og lítið gáfulegt… ehemm..það eru verulega fáar góðar GÁFULEGAR myndir….það er það sem er skemmtilegt við bíó, það er ekki veruleiki, eins og einhver sagði um prúðuleikaramyndina….“tja ágæt svosem en ekkert menningarlegt gildi” huh? hver fer á prúðuleikarana og vonast eftir menningarlegu gildi?? ég bara spy ;)