Christopher McDonald er sá leikari sem allir sjá í einhverri mynd og muna aldrei eftir nafninu hans.

Hann hefur leikið í yfir 50 myndum og leikur oftast sama leiðinlega mannin. Hver man ekki eftir honum í myndum eins og:

Flubber,
The Rich Man's Wife,
Happy Gilmore,
Terminal Velocity ,
Grumpy Old Men ,
Grease 2,
The Skulls,

- Þar sem hann leikur alltaf sama leiðinlega karakterinn.

McDonald fæddist árið 1955, 15 febrúar í New York. Hann öðlaðist frægð fyrir að leika í myndum á borð við: Grease 2, Dutch, Thelma and Louise, Grumpy Old Man og Quiz Show. Seinast sást til hans í Perfect Storm þar sem hann lék Veðurfréttamaninn.

McDonald stendur sig alltaf vel í hlutverkum sínum, þó hann geti verið skuggalega pirrandi stundum! (takið eftir hvað hann er pirrandi í Happy Gilmore, það er bara fyndið)

Gaman verður að sjá fleira frá honum.

Kveðja
Arnie G.